Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 1
VI TINN 2014 Verðlaunahafi Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnars ehf., sem fékk viðurkenningu Vitans 2014 á landsvísu. Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það er ánægjulegt að heyra þetta. Það er alltaf hvetjandi að fá klapp á bakið,“ sagði Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnars ehf. í Kópavogi, þegar blaðamaður Morgun- blaðsins greindi honum frá því að fyrirtækið hlyti viðurkenningu blaðsins, Vitann 2014, á landsvísu fyrir að vera einn af vaxtarsprotum at- vinnulífs á landsvísu. Við- urkenningin er hluti af umfjöllun blaðsins undanfarnar vikur um vaxtarbrodda í íslensku atvinnulífi. Rafnar vinnur að þróun og til- raunasmíði báta með nýju skrokk- lagi sem hefur mikinn stöðugleika og mýkri hreyfingar en venjulegir bátsskrokkar. Starfsmenn fyrirtæk- isins, sem er til húsa í Vesturvör í Kópavogi, eru 28. Samtals hljóta tíu fyrirtæki viðurkenninguna Vitinn 2014 að þessu sinni. Þetta eru Traust þekking ehf. á Vesturlandi, G. Run á Snæfellsnesi, Norður & Co. á Vestfjörðum, Ork- ey á Akureyri, Lunga skólinn á Austurlandi, Grímur kokkur á Suður- landi, Stolt Sea Farm á Suð- urnesjum, Teledyne Gavia á höf- uðborgarsvæðinu og Controlant í Reykjavík. MVaxtarsprotar »56-62 „Hvetjandi að fá klapp á bakið“  Morgunblaðið veitir tíu fyrirtækjum viðurkenninguna Vitann 2014 Morgunblaðið/Golli Kynntu þér fjölmargar áskriftarleiðir Morgunblaðsins í síma 569 1122 F I M M T U D A G U R 6. N Ó V E M B E R 2 0 1 4 Stofnað 1913  260. tölublað  102. árgangur  AÐ MÖRGU ÞARF AÐ HYGGJA ÖSSUR Í SIGTI ERLENDRA SJÓÐA FALLA FYRIR HRÁSÚKKULAÐI Á ÁRLEGRI SÝNINGU VIÐSKIPTAMOGGINN BETRUMBÆTUR 54NÁM ERLENDIS 74-84 Fjöldi hljómsveita mun á næstu dögum glæða Reykjavík lífi á hinni árlegu tónlistarhátíð Ice- land Airwaves. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999 og síðan þá hafa mörg hundruð hljóm- sveitir sýnt hæfileika sína fyrir tónlistarþyrstum gestum. Á myndinni má sjá tónlistarmanninn Unnar Gísla Sigurmundsson, eða Júníus Mey- vant eins og hann kallar sig, spila á opnunar- kvöldi hátíðarinnar í Gamla bíói. »98 Tónaflóð skellur á Reykjavík af fullum krafti Morgunblaðið/Eggert Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær  Mikil breyting hefur orðið á lífi botndýra í Kol- grafafirði eftir að yfir 50 þúsund tonn af síld dráp- ust þar veturinn 2012-13. Í súr- efnisskorti undir síldarteppinu hefur tegundum í og á botnsetinu fækkað, en einstakling- um mengunarsækinna tegunda hins vegar fjölgað mjög. »40 Breyting á lífríkinu undir dauðu síldinni Burstormur Capitella capitata.  Meirihluti fólks vill ekki af- glæpavæða neyslu fíkniefna. Þetta má lesa úr niðurstöðum skoðanakönn- unar sem lögð var fyrir 1.480 manns. „Aðeins um þriðjungur vill ekki refsa fyrir neyslu fíkniefna,“ sagði Helgi Gunnlaugsson prófess- or sem gerði könnunina. Yngra fólk vill fremur afglæpavæða einka- neyslu fíkniefna en þeir sem eru orðnir eldri. »18 Flestir vilja refsa fyrir fíkniefni Helgi Gunnlaugsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.