Stígandi - 01.10.1947, Side 11

Stígandi - 01.10.1947, Side 11
Það, sem mjög skoi'tir hjá okkur, er, að menn geri kröfur til sjálfs sín, áður en menn gera kröfur til annarra. Mér skilst, að það sé nauðsynlegt að hafa jafnan nokkurt jafnvægi um réttindi og skyldur. Mér finnst eitthvað vanta til að minna hina ungu Islend- inga á, að þeir eru borgarar í þjóðfélagi og ltafa skyldur að rækja við land og þjóð. Eg vildi láta konta hér á vinnuskyldu. Hver ein- asti unglingur á aldrinum 16—20 ára ætti að vinna samtals 8—10 vikur að þjóðnýtum störfum. Skal ég nefna: Vegagerð, skógrækt, opinberar byggingar, ræktunarstörf vegna landnáms og nýbyggð- ar, ýmiss konar þjónustu í skólum, sjúkrahúsum og menningar- stofnunum. Unnið skyldi í flokkum undir stjórn kennara og verkstjóra. Fæði og húsnæði yrði lagt fram, en kaup auðvitað ekki greitt. Þetta væri ófrávíkjanleg skylda hvers einasta borgara, og skýlaust skilyrði fyrir mannréttindum í þjóðfélaginu, svo sem aðgangi að æðri skólunr, kosningarrétti og kjörgengi. Með þessu mætti miklu orka í landnámsstörfum. Með þessu fyndu unglingarnir, að Jreir eiga skyldur að rækja fyrir réttindi, sem þjóðfélagið veitir Jreim. Með þessu væri öllum unglingum gert jafn undir höfði, og efnuðum foreldrum héldist ekki uppi að ala börn sín upp án nýtilegra starfa. Við höfurn búið við gott árferði að kalla má um lang skeið, og hafís t. d. ekki kontið að landinu í stórum stíl um mörg ár. Hafísinn, sem ógnaði forfeðrunr vorum meir en flest annað. Hannes Hafstein kvað mikið kvæði um hafísinn, skýrði ógnir hans og hættur. En hann segir líka: „Ollum hafís verri er hjart- ans ís, er heltekur skyldunnar þor.“ Eg hugleiði stundum þessar hendingar, þegar ég heyri unglinga vera að tala um, hve hann feða hún) sé kaldur Jressi og Jressi. „Já, mikið djöfull er hann kaldur, maður!“ Og Jrað er sambland af öfund og virðingu í rödd- inni. Er ekki hjartans ísinn að heltaka Jtjóðina? Hugsunarleysi um framleiðslumál hennar, um l’ramtíðarhag? Er öruggt að trevsta því, eins og H. H. segir í kvæðinu, að hinn lieiti blær, sem saga vor geymir frá hetjanna fórnarstól, nái til hjartans og bræði and- ans ísinn? Nýtt vísitölukerfi Vísitala er algengt orð og þýðingarmikið í mál- inu. Hér er vérið með ýmsar vísitölur: fram- færsluvísitölu, landbúnaðarvísitölu, — og skrúfa þær hvor aðra upp til skiptis — vísitölu byggingarkostnaðar, húsaleiguvísitölu. En vantar svo ekki ýmsar.fleiri vísitölur? Það væri t. d. fróðlegt, ef til væri vísitala fyrir vinnuafköst, trúmennsku í störfum, orð- stígandi 233
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.