Stígandi - 01.10.1947, Page 12

Stígandi - 01.10.1947, Page 12
heldni, gildi drengskaparyHrlýsingar undir skattaframtöl o. fl. Skyldu slíkar vísitölur standa í 300, ef til væru? í fyllstu alvöru sagt þurfum við að fá verðeiningu í viðskipta- líf okkar, sem er byggð á ákveðnu nragni af franrleiðsluvörum okkar. Við gætunr nefnt þessa einingu vísitölu. Allt verðmæti yrði svo metið í vísitölunr, senr hækkuðu eða lækkuðu í krónu- tali eftir verðlagi. Eg er viss unr, að vankantana er lrægt að snfða af þessu snrátt og smátt. Þetta er eina varanlega lausnin á vanda- nrálunr framleiðslu og fjárlragsnrála, kippir fótunum undan „spekulationunum“, senr blómstra upp í skjóli sibreytilegrar krónu. Auka þarf C1 ^anc^ sagt smjörlaust. Innlend snrjör íramleiðsluna frandeiðsla svo lítil, að hennar gætir varla, og er- lent smjör ófáanlegt. Bæjarbúar bera sig illa yfir þessu, og raddir heyrast jafnvel unr, að bændur standi ekki sem bezt f stöðum sínunr. Víst er það, að nú kaupa nrenn snrjörið, ef það fæst, og tala ekki unr, þótt það kosti 30 kr. kílóið og ögn meira þó. Ég lreld líka, að það verð sé hóflegt, þegar verkamanna- tekjur eru 20—25 þús. kr., eins og þær nrunu lrafa verið mjög almennt s. 1. ár. (Þetta lrygg ég ofmælt. — Ritstj.). Hvað þeir hafa, senr nreira bera úr býtum, skal ég ekki segja um, en lritt er víst, að, þeir eru nrargir. Sunrir telja, að þessi vöntun á smjöri nú, og sérstaklega á fleiri mjólkurvörum, svo senr rjóma og skyri í Reykjavík, sé stundar- fyrirbæri, er stafar af hinu slænra sumri sunnanlands. Já, sunrarið var slænrt þar, og víst veldur það nrinni nrjólk. Þrátt fyrir það held ég, að þetta sé ekki eingöngu stundarfyrirbæri. Ég lreld, að nú sé konrið að því, að landbúnaðurinn ler tæplega að fullnægja innanlandsmarkaðinum. Þetta er í raun og veru skiljanlegur hlutur, þegar vandlega er ílrugað. Svo gegndarlaus og óhæfilegur hefir vöxtur bæjanna og aðallega Reykjavíkur verið síðustu árin og svo nrikil fækkun í sveitum, að þetta er aðeins eðlileg afleið- ing. Neytendafjölgunin lrefir verið nriklu örari en þróun land- búnaðarins unr aukna ræktun og bætt vinnuskilyrði. Það vantar nrikið af kartöflunr, mikið smjör. Undanrennan hefir að vísu stundunr virzt full mikil, en ekki þyrfti nrikið aukna skyrneyzlu, ef lrún væri almenn, til þess að eta upp undanrennuna. Og jafn- vel kjötið virðist ætla að seljast svo til allt innanlands. Reykvík- ingar ættu að neyta helmingi meiri mjólkur og margfalt meira skyrs en nú er. Það þýddi aukna lreilbrigði og betri fjárhags- 234 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.