Stígandi - 01.10.1947, Page 13

Stígandi - 01.10.1947, Page 13
afkomu einstaklinga og þjóðar. Hversu nrikil er þá ekki þörfin fyrir vöxt mjólkurframleiðslunnar? Nýtt kosnin a ^L1 er talað og ritað um lýðræði. Oft deilt fyrirkomula um fyrirkomulag kosninga til trúnaðarstarfa í í féiögum ;dls konar félagsskap í landinu, og fyrirkomulag kosninga til Alþingis. Eg er trúaður á gildi lýð- ræðis, þar sem skoðanir fólksins fá að njóta sín, þar sem dómur kjósenda getur fallið án áróðurs og villuljósa, sem skotið er upp úr öllunr áttum. Ég játa það, að nt't er víða um hálfgildings skrípa- nrynd af lýðræði að ræða. Það eru uppi ýrnsar tillögur til breytinga — og bóta væntan- lega — á kosningafyrirkonrulagi og kjöri til Alþingis. Og uppi eru deilur um tillrögun kjörs í félögum og þá sérstaklega verka- lýðsfélögununr eins og kunnugt er. Margir telja lilutfaliskosn- ingar beztu lausnina til úrbóta, þ. e. fullkonrnustu mynd lýð- ræðis. Sú aðferð hefir og nokkuð til síns nráls, og sérstaklega franr yfir einfalt meirihlutakjör, þar senr 2 eða fleiri skal kjósa. En lrlutfaMstilhögunin hefir líka sína galla. Með því er val fulltrúa í raun og veru lagt í liendur nokkurra nranna eða þá flokks- sanrtaka eins og lrér er oftast. Kjósendurnir hafa þá aðeins þann taknrarkaða rétt að velja á nrilli tveggja eða fleiri lrópa, og að nafni til geta þeir líka valið unr nokkra nrenn á hverjum lista. Hér er því að nrinni hyggju kjörfrelsið hka nokkuð takmarkað. Ég hefi nrikið hugleitt þessi nrál og ég ætla að varpa hér franr tihögu um kosningaaðferð, senr ég tel bezt þjóna lýðræðisreglunr. Hún er lrugsuð í sambandi við kjör fuMtrúa í Stéttarsanrbandi bænda, en á við í öMurn félagsskap í landinu. Ég hugsa nrér að 3 fuMtrúa eigi að kjósa, t. d. í félagsstjórn. Allir félagsnrenn eru skyldir að taka kjöri. Þá ritar lrver félags- maður eitt nafn — aðeins nafn eins mannstá kjörseðihnn. Þegar tahð er lrljóta þrír, senr flest fá atkvæði, kjörið. Ég skal skýra þetta nánar, nreð dænri unr fuMtrúaval í Stéttarsamband bænda. Nú myndar lrver sýsla kjördeild til kosningar fuMtrúa á aðalfund. Hæfilegt væri, að I fuMtrúa mætti velja fyrir lrverja 100 bændur. Segjunr að 700 bændur væru í sýslu, þá ætti að velja 7 fulltrúa. Kosning yrði bein, þ. e. kjörmannskjörið félli niður, enda er það ólýðræðislegt eins og það er framkvæmt. Hver kjósandi ritar þá á seðilinn nafn þess bónda í sýslunni, er hann vill lrelzt fela unrboð sitt. Þegar talningu er lokið, úrskurðast þeir 7, sem flest hafa fengin atkvæðin, rétt kjörnir fulltrúar. Ég veit, að ýimsar STÍGANDI 235
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.