Stígandi - 01.10.1947, Page 13
afkomu einstaklinga og þjóðar. Hversu nrikil er þá ekki þörfin
fyrir vöxt mjólkurframleiðslunnar?
Nýtt kosnin a ^L1 er talað og ritað um lýðræði. Oft deilt
fyrirkomula um fyrirkomulag kosninga til trúnaðarstarfa í
í féiögum ;dls konar félagsskap í landinu, og fyrirkomulag
kosninga til Alþingis. Eg er trúaður á gildi lýð-
ræðis, þar sem skoðanir fólksins fá að njóta sín, þar sem dómur
kjósenda getur fallið án áróðurs og villuljósa, sem skotið er upp
úr öllunr áttum. Ég játa það, að nt't er víða um hálfgildings skrípa-
nrynd af lýðræði að ræða.
Það eru uppi ýrnsar tillögur til breytinga — og bóta væntan-
lega — á kosningafyrirkonrulagi og kjöri til Alþingis. Og uppi
eru deilur um tillrögun kjörs í félögum og þá sérstaklega verka-
lýðsfélögununr eins og kunnugt er. Margir telja lilutfaliskosn-
ingar beztu lausnina til úrbóta, þ. e. fullkonrnustu mynd lýð-
ræðis. Sú aðferð hefir og nokkuð til síns nráls, og sérstaklega
franr yfir einfalt meirihlutakjör, þar senr 2 eða fleiri skal kjósa. En
lrlutfaMstilhögunin hefir líka sína galla. Með því er val fulltrúa
í raun og veru lagt í liendur nokkurra nranna eða þá flokks-
sanrtaka eins og lrér er oftast. Kjósendurnir hafa þá aðeins þann
taknrarkaða rétt að velja á nrilli tveggja eða fleiri lrópa, og að
nafni til geta þeir líka valið unr nokkra nrenn á hverjum lista.
Hér er því að nrinni hyggju kjörfrelsið hka nokkuð takmarkað.
Ég hefi nrikið hugleitt þessi nrál og ég ætla að varpa hér franr
tihögu um kosningaaðferð, senr ég tel bezt þjóna lýðræðisreglunr.
Hún er lrugsuð í sambandi við kjör fuMtrúa í Stéttarsanrbandi
bænda, en á við í öMurn félagsskap í landinu.
Ég hugsa nrér að 3 fuMtrúa eigi að kjósa, t. d. í félagsstjórn.
Allir félagsnrenn eru skyldir að taka kjöri. Þá ritar lrver félags-
maður eitt nafn — aðeins nafn eins mannstá kjörseðihnn. Þegar
tahð er lrljóta þrír, senr flest fá atkvæði, kjörið. Ég skal skýra þetta
nánar, nreð dænri unr fuMtrúaval í Stéttarsamband bænda. Nú
myndar lrver sýsla kjördeild til kosningar fuMtrúa á aðalfund.
Hæfilegt væri, að I fuMtrúa mætti velja fyrir lrverja 100 bændur.
Segjunr að 700 bændur væru í sýslu, þá ætti að velja 7 fulltrúa.
Kosning yrði bein, þ. e. kjörmannskjörið félli niður, enda er það
ólýðræðislegt eins og það er framkvæmt. Hver kjósandi ritar
þá á seðilinn nafn þess bónda í sýslunni, er hann vill lrelzt fela
unrboð sitt. Þegar talningu er lokið, úrskurðast þeir 7, sem flest
hafa fengin atkvæðin, rétt kjörnir fulltrúar. Ég veit, að ýimsar
STÍGANDI 235