Stígandi - 01.10.1947, Síða 14

Stígandi - 01.10.1947, Síða 14
athugasemdir má gera við þessar tillögur, og er reiðubúinn að útskýra þær nánar. En þær geta átt við í öllurn félögum, og ég liygg, að í verkalýðsfélögunum yrði þetta langbezta lausnin á kosningavandamálinu. Með þessu er fyrirbyggt, að harðsnúin klíka geti með samtökum neytt aflsmunar og fengið alla full- trúa, eins og nú er við beina kosningu, þar sem hver kjósandi má velja jafnmarga og kjósa skal. Með þessu er náð því marki hlutfallskosninganna að tryggja rétt minni hlutans, eða minni- hlutanna, án þess að réttur kjósandans sé skertur til að velja hvern þann, sem hann treystir bezt til að fara með umboð sitt. Með þessu verður mjög erfitt fyrir flokksstjórnir eða samtök nokkurs konar að hafa vald á úrslitum kosninga, og kjósendur munu miklu fremur fá óáreittir að velja eftir sannfæringu sinni. I stuttu máli: Þessi tilhögun þjónaði lýðræðshugmyndinni svo vel, sent kostur er. Það væri að vísu liægt að liugsa sér, að þar sem t. d. ætti að kjósa 6—8 fulltrúa, þá féllu öll atkvæðin á enn færri, eða að ein- hverjir lilytu kjör með örfáum atkvæðum. En alla slíka ágalla má sníða af. Og ég hygg, að þessi kosningaaðferð yrði áhrifarík að eyða sjúkleik stjórnarfarsins, ef henni væri beitt við kjör til Al- þingis. Eg bygg, að það væri og mjög til bóta, ef það ákvæði gilti hjá lelögum, að hverjum einstaklingi mætti aðeins fela urnboð eða trúnaðarstöðu 2—3 kjörtímabil í einu, en svo tapaði hann kjör- gengi jafnlangan tíma. Með þessu yrði komið í veg fyrir þaul- setu einstakra manna í kjörnum trúnaðarstöðum, — sem að vísu stundum er góð —, en oftar til þess að skapa deyfð og drunga, og kentur oft í veg fyrir að ný sjónarmið og ný viðhorf komi fram með skapandi mætti. Steinruni í trúnaðarstöðum er stórhættu- legur. Marz 1948. 236 stígandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.