Stígandi - 01.10.1947, Side 21

Stígandi - 01.10.1947, Side 21
Ábyrgist liver 50 krónur. í liann kom á hálfum-mánuði nær 1000 krónur í silfri og gulli, eigi einn eyrir samt frá búendum og eng- inn úr hinum arðrænda Laufási. Jón í Hvammi1) er formaður, ég varaskeifa, Einar í Nesi bókhaldari og gjaldkeri.---Mest var lagt frá Grýtubakka, 400 krónur, og framfarafélag okkar sveitunga lagði til 200 krónur, er það átti lausar.“ Aðrir stofnendur og ábyrgðarmenn en þeir, er hér hefir þegar verið getið, var Sveinn Sveinsson á Hóli, Þorsteinn Jónasson á Grýtidjakka og Jóhánn Bessason á Skarði. — Sparisjóður þessi hefir starfað fram til þessa dags til mikilla hagsbóta fyrir sveitina. Einar í Nesi annaðist bók- liald lians og fjárvörzlu til dauðadags 1893. Onnur ritgerðin var um stofnun bindindisfélags, og er hún enn til. Leiddi hún eigi til stórtíðinda þegar í stað. En málið var fljótt tekið á dagskrá aftur, og einkum var mikið um það rætt, eftir að félagið tók að gefa út félagsblað seint á fyrsta starfsári sínu. í 6. tbl. félagsblaðsins er frá því skýrt, að tvö bindindisfélög liafi verið stofnuð í sveitinni, annað vínbindindisfélag, er kallaði sig „hóf- semdarfélag", og voru félagsmenn 8, liitt tóbaksbindindisfélag, og voru félagsmenn þess 10. Upp úr Jressum félagasamtökum hvorum tveggja óx árið eftir Bindindisfélag Höfðhverfinga, stofnað snennna vetrar 1877—78. Var Jón Loftsson í Hvammi aðal for- ystumaður jaess. Félag Jætta var um hríð fjölmennt og hélt sum árin marga fundi. Að öðru leyti virðist Jrað hafa gengið nokkuð skrykkjótt, og margt og mikið þurfti um jxið að rita í blaði Lestr- arfélagsins. Þar er t. d. Jæssi frásögn frá öðrum aðalfundi þess: „29. f. m.2) var haldinn í Hvammi aðalfundur bindindisfélagsins, sem stofnað var í fyrra hér í sveitinni. Á fundinum mættu 27 félagsmenn og allmargir utan félags. Þar voru fyrst lesin upp félagslögin, og stungu margir félagsmenn upp á að breyta þeim í J)á stefnu að veita öllum í félaginu undanþágu frá bindindi í samkvæmum. F.ftir nokkrar umræður var tillaga þessi felld með meiri hluta atkvæða. Gengu þá úr félaginu nokkrir menn, en við- líka margir í það aftur---“ Enn er frásögn af þriðja aðalfundin- um, sem haldinn var milli jóla og nýárs 1879: „-var hann sótt- ur al flestum félagsmönnum. En hvað var Jnar að heyra? Hljóm úr svipaðri klukku og á síðasta aðalfundi. Margir félagsmenn voru sárir yfir, hvað bindindið var strangt, og létu í veðri vaka, að Jæir 1) Þ. c. Jón Loftsson. 2) I>. c. 29. dcs., 1878. lfi* STÍGANDI 243
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.