Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 53

Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 53
lokaði og gekk inn aftur, fór fram og opnaði og rýndi út í hríð- arvegginn. Jónas liafði hallað sér upp í rúm og lá þar endilangur og mælti ekki orð frá vörum. — Þau ættu að hafa bæinn, liafi þau snúið strax við, mælti faðirinn eins og við sjálfan sig. Enn leið góð stund og herti veðrið heldur en hitt. Hverju barni mátti vera sýnilegt, að húsráðanda var ekki rótt. Anna var eins og á nálum og mælti ekki orð. — Ég mundi treysta mér að hafa símalínuna og ná inn að Bakka, ef illa færi, mælti Þórárinn, eins og til Jónasar. En að linna þau í þessu veðri, er náttúrlega eins og að leita að saumnál í lieysátu. Svo gekk hann enn fram og rýndi út í nóttina, lokaði og fór að taka til hlífðarfötin. — I guðanna bænum, slepptu ekki símalínunni, bað konan, ef þú ætlar að reyna að fara út. — Ég fer með þér, sagði Jónas og reis upp úr rúminu. A meðan þeir bjuggu sig, heyrðist hark á hlaðinu. Svo hrökk bæjardyrahurðin opin og hríðarstrokan stóð inn að búrdyrum. Bóndi og vinnumaður staðnæmdust ferðbúnir í bæjardyrunum. — Phú! sagði komumaður, um leið og hann renndi sér al- snjóa inn í skútann. Svo reif liann framan úr sér lníðarkleprana. Á hæla honum skutust meyjarnar inn í húsið álútar með and- köfum. Skjóni stóð á hlaðinu fyrir sleðanum og skaut höm í veðrið. — Þetta var fallega af sér vikið að hafa bæinn í þessu voða- veðri, mælti Þórarinn, og það á móti að sækja. Jónas flutti hestinn í hús. Hitt fólkið gekk allt til baðstofu og þar afklæddust systkinin vosklæðunum. — Mikil fyrirmunun er á Jrjóðinni að nokkrum hvítum manni skuli detta í hug eða líðast að ala aldur sinn í annarri eins eyði- mörk og sveitin er, sagði Sigurður og reif af sér útiskóna. — Guði sé lof, að þið skylduð hafa bæinn í þessu voða-veðri, mælti móðirin með fögnuði. Nú flóa ég mjólk og hita kaffi, svo að ekki setji að ykkur. — Ég held, að það sé bezt, að ég opni útvarpið og viti, hvort ekki sé þar eitthvað gott að lieyra, mælti faðirinn. 18* STÍGANDI 975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.