Stígandi - 01.10.1947, Síða 62

Stígandi - 01.10.1947, Síða 62
Við Helgastaði I'- sigurgeirsson farið yiir Sprengisandsveginn. Liggur liann ylir Fjórðungakvísl og niður með Þjórsá, að norðan. Eg hitti þá félaga eftir nokkurn tíma. Var þá liðið úndir kvöld og hestar farnir að þreytast og svengjast. Nú var líka farið að sjást fyrir Jökuldalnum, fyrirheitna landinu. Þegar litið er yfir sandinn á þessum slóðum, gæti manni dottið í hug, að allur væri hann gróið land og grasi val'ið. En þegar betur er að gáð, eru þetta blekkingar, því að þarna eru aðeins stiiku mosaflákar, en hvergi stingandi strá. Þetta gefur þó sandinum kynlegan lit, úr nokkurri Ijarlægð séð. Klukkan átta að kvöldi konnnn við inn í Jökuldalinn. Var þá orðið nokkuð dimmt og því vont að finna haga lianda hestunum. Við gættum þess vandlega, livort hvönn væri bitin. Var hún það dálítið og áttum við von á, að kindur hefðu verið þar að verki. Þetta reyndist þó ekki rétt. Seinna urðum við þess áskynja, að ferðamenn höfðu gist þar fyrr um sumarið og liestar þeirra verið þarna að verki. Við tjölduðum á sæmilegum stað skammt frá vatni. Reyndum við að ganga sem bezt frá liestunum. Veður var gott, bjart í lofti, en dálítið frost. Kindunum tveim- 284 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.