Stígandi - 01.10.1947, Page 64

Stígandi - 01.10.1947, Page 64
Smiðjuskógur (fornir steðjnsteinnr?) e. sjgurgf.irsson arferð. Minnkaði nú hríðin og birti í lofti. Mig minnir, að við gengjum á annan tíma, áður en við kæmum inn í botn dalsins. Kom þá í ljós, að við höfðum ekki komizt á beztu liaga kvöldið áður. A leiðinni sáum við mörg einkennileg náttúrufyrirbrigði. Jökuldalur liggur frá norðvestri til suðausturs, að mér virðist. Annars er erfitt að halda áttum, þegar inn í dalinn kemur. Er hann strax í mynninu alldjúpur, og norðan til í mynni hans er hár hóll, er stendur þar sent vörður, Hlíðar dalsins eru allmikið sundur skornar af giLjum. Á stöku stað gengur jökull fram á háar gnípur. Hefir hann allvíða þversprungið og fyllur síðan hrapað niður. Má þar líta lögin í jöklinum. Nokkur gróður er norðan til í austurhlíðinni, en meiri gróður er ]ró á undirlendinu, innst í dalnum. Áður en við lögðum af stað úr dalnum, tók Edvard kvikmyndir, því að birta var allgóð og fölið aðeins til að gera myndirnar til- komumeiri. Svo var haldið norður með Tungnafellsjökli. Sést hann greini- lega í björtu veðri. Afar einkennilegt er þar, sem Jökulfallið kem- ur undan jöklinum, en það er eina vatnið á þessari leið. Er þar stór íshellir, sem myndaði hvelfingu yfir vatninu. Vegna tímaskorts 286 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.