Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 67

Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 67
lega fyrir húsarústum. Myllusteinar eru hjá gili þar skammt frá. Gil þetta er nú þurrt, en fyrrum mun þar hafa verið allstór læk- ur, á þeim tímum, þegar skógurinn klæddi hlíðina í kring. Næsti merkisstaður er Galthóll, þar sem Galti og Hrani lning- ur eiga að liafa barizt. Heyrist vopnagnýrinn, þegar farið er fram hjá. Stórgrýtt er þar umhverfis og smellur og skellur í gjótinu, undir liestahófunum. Kannske er Jaað bara Jjetta, sent heyrist. — Nú færist frekar líf í moldina, þótt hægt fari. Grænar eyrar á stökn stað, og brátt kemur maður í melgróið land. Eru þar allgóðir hag- ar. Nokkru norðar eru Lækjardalir. Þar er fjölbreyttur gróður og sauðhagar miklir. Þar fyrir norðan er Hrafnabjargahlíð. Þar er illur vegur. Þurftum við að reka fjárhópinn í fjöruborði fljótsins, og var jnað ekkert spaug, enda tók nú óðum að dimma. — Næst liggur leiðin vestur að íshólsvatni, gegnum skarð, sem þarna er. Komu nú menn á móti okkur norðan úr byggð, og með þeirra hjálp náðum við norður á Litlutungurétt með safnið kl. 9 um kvöldið. Var nú í skyndi gengið frá réttinni og Jaeyst heim að Mýri. Voru þar komnir gangnamennirnir, sem smöluðu vestara svæðið og Mjóadalinn, ásamt ýmsum fleiri gestum. Var nú glatt á hjalla heima á Mýri, eins og stundum fyrr. Og gaman var að hafa séð og kannað cjræfin og eignazt minningar um dásamlega daga. [Þessi gangnasaga var uppiiaflega rituð fyrir ungmennafélagsblaðið „Xeista" í Bárðardal. Fór ég þess á leit við höfundinn, að hann leyfði mér að taka hana upp úr blaðinu og setja hana á prent, þar sem mér fannst hún vel þess verð að koma fvrir almennings sjónir. Hefi ég þó stytt frásögnina allmikið og þjappað saman efninu. Vonast ég til, að höfundurinn gefi mér það ekki að sök. Ekki get ég ábyrgzt, að staðarlýsingar séti að öllu leyti réttar, þar sein þær eru ritaðar eftir minni piltsins, sem ferðaðist þarna (á fremstu svæðin) — í fyrsta sinn. Hitt get ég fullyrt, að höfnndurinn er glöggur og greinargóður maður, og tel ég víst, iið hann hafi vandað til frásagnarinnar, Kári I rvggvason j 19 STÍGANDI 289
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.