Stígandi - 01.10.1947, Page 80

Stígandi - 01.10.1947, Page 80
inn mundi anðveldlega geta hrifið skutuna og kollsteypt henni niður í djúpið. Það hafði birt svo hríðarkófið, að þeir sáu hvar Bertus liélt til lands, björgunarskútan tók stefnuna vestur á bóg- inn og litlu vestar var Haukurinn. Enn hélt liann upp í, en hann virtist hafa lokið drætti eða a. m. k. liætt. En nú var orðið svo Iivasst, að Skreiðin vann ekki móti veðrinu. En þeir héldu upp í og biðu. Einhvern tíma yrði Haukurinn full- saddur og snéri til lands. Og loks vék hann undan og stefndi til hafnar. Óttar beið enn og lét Haukinn verða á undan. Og svo skáristu þeir öldukambana undan veðri. Haukurinn á undan, Skreiðin nokkrar bátslengdir á eftir. Um borð á Skreiðinni höfðu þeir vakandi auga á litla mótor- bátnum. í hvert sinn sem hann reið fram af öldukömbunum, stóðu þeir með öndina í hálsinum. Örlítið frarnar á kambinn, og báturinn mundi bverfa í djúpið. Nei, hann hafði unnið taflið enn. Þeir voru líka sjálfir í hættu. Raunar var það varla svo háska- legt fyrir þá. Þeirra skip var mun stærra. Og þeir héldu áfram að hafa vakandi auga nteð Haukinum. Aftur og aftur héldu þeir, að nú væri lokastund hans kornin. En báturinn flaut. Furðulegt, hvað svona skel þoldi, og Haukurinn var.líka enginn venjulegur stjórnandi. Og jrá skeði það! Holskefla reið undir skutinn á bátnum. Andartak barst hann á freiðandi öldukambinum, eins og fugl, sem blakar til flugs í hvítu fuglabjargi, svo stakkst hann fram yfir sig og hvarf í hrynjandi skriðu Ireyðandi brotsjóvar — og öllu var lokið. Þeir stóðu á öndinni og störðu. Kannske gerðist kraftaverk, svo að báturinn kæmi aftur fram úr brotsjónum eða flyti upp. En jiað gerðist ekkert kraftaverk. Báturinn var horfinn. Andartaki síðar var Skreiðin á slysstaðnum. Hásetarnir stóðu viðbúnir með kaðla og björgunarhringi og skimuðu um brim- hnúta og bárudali eftir hijnd eða höfði. Þarna! Tveir mannanna bentu í ölduhnútinn beint fram und- an. Gulur sjúhattur flaut í brimlöðrinu. Óttar stýrði beint þang- að. Á næsta augnabliki mundi björgunarhringur fljúga jjangað. Tore stóð á sokkaleistunum með björgunarlínu urn mittið, reiðu- búinn að stökkva útbyrðis, ef þyrfti. í sama bili fengu þeir á sig brotsjó, og þegar hann var genginn hjá, var guli sjóhatturinn horf- inn. 302 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.