Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2013, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 28.02.2013, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 28. febrúar 2013 | MENNING | 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2013 Félagsvist 20.00 Félagsvist Rangæinga og Skaftfellinga verður haldin í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Allir velkomnir og gott með kaffinu. Upplestur 18.00 Illugi Gunnarsson les 21. Passíusálminn í Grafarvogskirkju í til- efni föstunnar. Uppákomur 12.15 Teiknimyndahöfundurinn Hug- leikur Dagsson velur og segir frá uppáhaldsverki sínu á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum. Bókmenntir 20.00 Menningarmiðstöðin Gerðubergi heldur bókakaffi, í samstarfi við Borgar- bókasafn Reykjavíkur, Gerðubergssafn. Jón Björnsson hefur umsjón með kaffinu og fær í heimsókn til sín þær Sigrúnu Óskarsdóttur, Unni Guttorms- dóttur og Jónínu Einarsdóttur. Málþing 15.00 Sveitafélagið Hornafjörður efnir til ráðstefnu um orkumál á Hótel Höfn í Hornafirði. Aðgangur er ókeypis. Tónlist 21.00 Hljómsveitin Skálmöld heldur tónleika í félagsheimilinu Hnífsdal. Tónleikarnir eru hluti af Íslandstúr hljómsveitarinnar sem gengur undir yfirskriftinni Myrkur, kuldi, ís og snjór 2013. Miðaverð er kr. 3.000. 21.00 Hljómsveitin Ylja heldur tónleika á Café Rosenberg. 21.00 Bandaríski gítarleikarinn Aaron Walker spilar á Græna hattinum á Akur- eyri ásamt Birni Thoroddsen og fleirum. 22.00 Magnús Einarsson heldur tónleika í minningu George Harrison í tilefni af 70 ára afmæli hans. Fram koma góðir gestir en tónleikar verða haldnir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Hljómsveitin Hellvar heldur óvenjulega tónleika á Gamla Gauknum. Tilefni tónleikana er að kveðja gítar- leikarann Baldur Sívertsen, sem flytur nú til Berlínar. Klaus hitar upp fyrir hljómsveitina og aðgangur er ókeypis. Leiðsögn 20.00 Sirra Sigrún Sigurðardóttir tekur þátt í leiðsögn og ræðir við gesti um sýningu sína, Brot, í Hafnarborg. Fyrirlestrar 17.15 Fjórða og síðasta erindið um Tímann verður haldið í Bókasafni Kópa- vogs. Sigríður Kristjánsdóttir jarðeðlis- fræðingur talar og aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Fyrrverandi eiginmaður söng- konunnar sálugu Amy Winehouse, Blake Fielder-Civil, opnaði sig um hjónabandið í viðtali við sjón- varpsmanninn Jeremy Kyle fyrir stuttu. Þar viðurkenndi hann til dæmis að hafa kynnt Winehouse fyrir heróíni í fyrsta sinn, eiturlyfi sem hún ánetjaðist og dró hana til dauða sumarið 2011. „Auðvitað sé ég eftir þessu í dag og ég geri mér grein fyrir því að ég ber einhverja ábyrgð á dauða hennar.“ Fielder-Civil er edrú í dag og á tvö börn með núverandi eigin- konu sinni. Hann giftist Winehouse í Miami árið 2007 og parið skildi 2009 eftir stormasamt hjónaband. Kynnti Winehouse fyrir heróíni Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við versl- unina Vesturröst verður haldin 2. og 3. mars. Þar verður fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skamm- byssur og herrifflar, ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum, þar á meðal Sverri Scheving Thorsteins- syni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá Þverá og Drífu-haglabyssur frá Jóni Björnssyni heitnum frá Dalvík. Jóhann Vilhjálmsson byssu- og hnífasmiður verður á staðnum og félagar úr Bogveiðifélagi Íslands kynna sína starfsemi. Byssusýning um helgina MEÐ BYSSUSÝNINGU Páll Reynisson stendur fyrir hinni árlegu byssusýningu á Stokkseyri. OPNAÐI SIG UM HJÓNABANDIÐ Blake Fielder-Civil viðurkenndi í sjónvarps- viðtali að hann bæri einhverja ábyrgð á dauða söngkonunnar Amy Winehouse eftir að hafa kynnt hana fyrir heróíni. NORDICPHOTOS/GETTY Enginn viðbættur sykur, ekkert ger. Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi. NÚ ER AÐ HRÖKKVA EÐA STÖKKVA HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!           
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.