Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 12
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 NÝ BÓK EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN STEFÁN MÁNA BÓK SEM AÐDÁENDUR HUNGURLEIKANNA OG TWILIGHT MUNU FALLA FYRIR „Frábær bók, mjög skemmtileg, hélt athygli minni allan tímann.“ BIRKIR ÖRN KARLSSON JAPAN, AP Japanar eru líklega dug- legri en flestar aðrar þjóðir við að setja upp grímur. Algengast er þetta á vorin þegar frjókornin fara á kreik. En Japanar nota líka grím- ur til að verjast smiti. Og mengun sem þeir segja einkum koma frá Kína. „Það er engu líkara en annar hver maður sem fer út fyrir húss- ins dyr gangi um með grímu þessa dagana,“ segir Masahiko Haneda, kaupsýslumaður í höfuðborginni Tókýó. Flestir reyndar setja upp grím- ur til að verjast frjókornum vegna ofnæmis, og þetta árið er ástandið óvenju slæmt. Frjókornamælingar sýna að í andrúmsloftinu eru fimm sinnum fleiri frjókorn nú en var á sama tíma í fyrra. Ástæðan er sögð vera sú að síðasta sumar var óvenju heitt, auk þess sem óvænt hitabylgja hefur gert vart við sig nú í þessum mánuði. Þessi mikli hiti núna gerir það að verkum að bæði sedrusviður og hinn japanski hinoki-grátviður losa samtímis frjókorn út í andrúmsloftið. Með árunum hefur grímutískan breyst. Þær eru ekki lengur ein- göngu hvítar og skurðstofulegar, heldur í öllum regnbogans litum og hannaðar eftir sveiflukenndum kröfum tískunnar. Sumar eru með ilmefnum. Grímuframleiðendur eru farnir að velta jafnvirði 34 milljarða króna á ári hverju. Öflugasta fyrir tækið í bransanum, Kowa Co., segist ætla að fimmfalda fram- leiðsluna þetta árið. Grímur sjást reyndar á fólki í Japan allt árið. Margir setja þær á sig um leið og þeir fá kvef. Þann- ig komast þeir hjá því að hósta eða hnerra framan í annað fólk, til dæmis í þrengslunum í járnbrautar- lestum eða á vinnustöðum, þar sem oft er einnig þröng á þingi. Þá setur fullkomlega heilbrigt fólk iðulega upp grímuna til að forðast smit frá þeim sem hnerra og hósta bullandi kvefaðir en grímulausir á almannafæri. Grímur eru ódýrar í Japan og kannski þess vegna svona vin- sælar. Þær þjóna líka mjög skýr- um tilgangi og virðast virka vel. „Þær eru ódýrar og þær virka. Það virðist henta mjög vel hugsunar hætti margra Japana,“ segir Shigeharu Fujeda, ofnæmis- fræðingur við Háskólann í Fukui. gudsteinn@frettabladid.is Grímurnar birtast á götunum í Japan Þegar vora tekur í Japan birtist grímuklætt fólk á götunum. Þetta árið er óvenju mikið um frjókorn. Að sama skapi er óvenju mikið um grímur á götunum. Þær eru nú orðið ekki bara hvítar og skurðstofulegar, heldur í öllum regnbogans litum. FÓLK Á FERÐ Sumir segja engu líkara en annar hver maður gangi um með grímu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Það er engu líkara en annar hver maður sem fer út fyrir hússins dyr gangi um með grímu þessa dagana. Masahiko Haneda kaupsýslumaður í Tókýó Velkomin í Landsbankann Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum fjölbreytt úrval sparnaðarkosta við allra hæfi. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu, ábyrga ráðgjöf og upplýstar ákvarðanir. Verið velkomin í Landsbankann. Framúrskarandi ávöxtun Sparibréfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.