Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 46
Framkvæmdastjóri: Jónas Þ. Þórisson Margt smátt, 1. tbl. 25. árg. 2O13 Ábyrgðarm.: Anna M. Þ. Ólafsdóttir Umbrot: PIPAR/TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Í huga flestra vinnur sjálfboðaliði í þágu góðra málefna án þess að þiggja laun fyrir. Þetta má til sanns vegar færa, en þetta með launin er ekki allskostar rétt. Þau eru ríkuleg í þakklátu brosi, traustu handtaki og oft hlýju faðmlagi. Slík laun rýrna heldur ekki í verðbólgu nútímans. Þurfum að þekkja lagerinn vel Ég er þakklát fyrir að hafa komist í hinn góða hóp sjálfboðaliða hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Við erum átta sem vinnum við fataúthlutun einu sinni í viku. Við fáum mikið af góðum og vönduðum fatnaði og stoppar hann stutt í hillunum, en einnig kemur vandaður fatnaður sem nýtist okkur ekki, t.d. vegna þess að hann er ekki í tísku lengur og fáir sníða og sauma upp úr gömlu í dag, hvað þá að venda eins og það var kallað þegar ég var að alast upp. En ekkert fer til spillis. Það sem ekki hentar fólkinu okkar rennur til Krisniboðssambandsins sem nýtir hann erlendis. Við flokkum eins nákvæmlega og við getum til að hafa betri yfirsýn og geta hjálpað fólki að finna það sem það vantar. Tískan er harður húsbóndi. Skjólstæðingar okkar eru í flestum tilfellum barna fjölskyldur, oft fólk af erlendu bergi brotið, en Íslendingum hefur fjölgað mikið. Það sem mér finnst þó eftirtektarvert er að eldri borgarar koma sjaldan. Ef til vill ólst það upp við meiri sparnað og nægjusemi en nú tíðkast. Margir minnast þess eflaust að það voru til ef til vill tvenn hvunndags- föt og ein sunnudagaföt og þar með var það upptalið. Ég held að oft sé erfitt fyrir efnalitla foreldra að uppfylla fataóskir stálpaðra barna og unglinga. Tískan er harður húsbóndi. Takk fyrir fötin! Skjólstæðingar okkar eru yfirleitt mjög þakklátir. Sumum virðist erfitt að koma í fyrsta skipti, en ég verð vör við að það breytist og margir nýta sér að koma í öll 4 skiptin, sem hver einstaklingur fær á árinu. Við erum þakklát öllu því góða fólki sem hefur sent okkur föt og ýmsa nytjahluti árum saman, án þeirra væri engin fataúthlutun. Að vera sjálfboðaliði fyrir Hjálparstarf kirkjunnar er gefandi starf, hér er gott að vera hjá góðu fólki, og alltaf hlakka ég til þriðjudaganna. Sigríður Ásgeirsdóttir Sjálfboðaliði í fataúthlutun 2 – Margt smátt ... Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar er hægt að fá ókeypis föt á fjölskylduna. Það nýtist barnafólki sérstaklega vel enda börnin fljót að vaxa upp úr fötunum sínum. Sigríður Ásgeirsdóttir er önnur frá vinstri í þéttum hópi sjálfboðaliða í fatahúthlutun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.