Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 55

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 55
BLÚS, BLÚS, BLÚS Blúshátíð í Reykjavík 2013 verður haldin 23. til 28. mars. Aðalgestir hátíðarinnar í ár verða hjónin Lucky og Tamara Peterson og goðsögn- in Guitar Shorty. Þrennir stórtónleikar verða á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld, skírdag. BJARGVÆTTUR Hjörtur Jóhann leikur einleikinn Grande í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld og annað kvöld. Nýverið fékk hann styrk Leiklistarráðs til að vinna að Bláskjá, nýju verki Tyrfings Tyrfings- sonar, með leikhópnum Óskabörn ógæfunnar. Verkið verður frumsýnt í janúar. MYND/STEFÁN Við kærastan ætlum til Barcelona um páskana og ég hlakka svo mikið til að hitta hana að það er vandræðalegt; ég læt eins og smá- krakki,“ segir Hjörtur Jóhann, sem eftir leiksigra helgarinnar ætlar að hendast í flugvél og svífa á fund unnustu sinnar Brynju Björnsdóttur, sem síðan í haust hefur stundað meistaranám í Lund- únum. „Við höfum gætt þess að hafa aldrei meira en mánuð á milli endurfunda úti eða hér heima en úr því við ákváðum að eyða páskunum á Spáni höfum við verið að spara og ekki hist síðan í janú- ar. Það er allt of langur tími og tekur virkilega á,“ útskýrir Hjörtur og brosir breitt af tilhlökkun. „Brynja elskar páskaegg og hefur verið að safna þeim upp á síðkastið. Ég tek með mér stórt egg að heiman og við förum með þau öll til Barcelona en maulum kannski eitt saman í Lundún- um áður en við fljúgum til Spánar.“ SMITAÐIST AF BAKTERÍUNNI Hjörtur er sonur leikaranna Jóns Hjartar sonar og Ragnheiðar Tryggva- dóttur og bróðir leikkonunnar Helgu Brögu. „Að vera leikarabarn vó frekar á móti því að ég yrði leikari sjálfur en hitt. Við- kvæði foreldra minna var að ég gerði endilega eitthvað annað við líf mitt en að verða leikari, ef það væri þá það sem ég vildi. Maður þarf nefnilega að hafa ástríðu fyrir leiklist til að leggja hana fyrir sig því starfið er ótraust og fæstir fara í það peninganna vegna. Manni þarf því að þykja gaman í vinnunni til að ná fram því besta úr sjálfum sér,“ segir Hjörtur, sem eftir menntaskóla ætlaði sér sannarlega ekki að verða leikari. „Ég dreif mig í staðinn upp í háskóla til að læra heimspeki og landafræði en tók líka þátt í Stúdentaleikhúsinu og smitaðist þar af ólæknandi leiklistar- bakteríu. Ég sem hafði séð fyrir mér að leikarastarfið væri eintómur hórdómur, vesen og leiðindi uppgötvaði hvað leik- húsið er ótrúlega skemmtilegt. Ég fór því í inntökupróf í Listaháskólanum, komst inn og útskrifaðist sem leikari í fyrra.“ LÆRDÓMSRÍKT OG GEFANDI Hjörtur er björgunarsveitarmaður í Flugbjörgunarsveitinni og fjalla- og jöklaleiðsögumaður hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. „Ég er alinn upp við útivist og hef alltaf haft yndi af fjallgöngum. Því ákvað ég að sækja um í Flugbjörgunarsveitinni þegar ég var átján og sá auglýsingu ELSKAR PÁSKAEGG RÓMANTÍSKUR Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari og björgunarsveitarmaður. Hann ætlar að elta ástina um páskana en fyrst leika stórskrýtin mæðgin. hann & hana Dásamlegar fermingargjafir Rúmföt frá 8.390 kr Sendum frítt úr vefverslun lindesign.is Ofin úr 100% Pima bómull Dúnsæng 24.990 kr Eingöngu 100% andadúnn íslenska hönnun Veljum 16.900 Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Save the Children á Íslandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.