Fréttablaðið - 23.03.2013, Síða 66

Fréttablaðið - 23.03.2013, Síða 66
| ATVINNA | GreenQloud leitar að kerfisrekstrarstjóra GreenQloud leitar að öflugum einstaklingum til að gangast til liðs við rekstrarteymi sitt. Reksturinn felur í sér umsjón með klasa af Linux netþjónum, netkerfum og þjónustum og áframþróun á rekstrarumhverfi. Grunnkröfur: - Starfsreynsla í kerfisstjórn - Reynsla af rekstri Linux/UNIX kerfa - Reynsla af rekstri IP netkerfa - Reynsla af rekstri netkerfa, eldveggja og beina - Reynsla af skeljarskriftu forritun Æskilegt: - Reynsla af rekstri sýndarvélaumhverfa - Þekking á KVM sýndarvélatækni - Reynsla af rekstri BGP uppsetninga Kostur: - Reynsla af forritun í python eða ruby - Reynsla af rekstri devops umhverfa líkt og chef eða puppet - Reynsla af rekstri gagnagrunnskerfa líkt og MySQL Í boði fyrir rétta einstaklinginn: - Skemmtilegt, skapandi og krefjandi starfsumhverfi - Samkeppnishæf laun - Kaupréttir - Sveigjanlegur vinnutími Umsóknir skulu berast með tölvupósti á netfangið jobs@greenqloud.com. Frekari upplýsingar veitir Tryggvi Lárusson í síma 415-0200. GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýið og fyrsta umhverfis- væna tölvuský heims. Fyrirtækið er ríflega tveggja ára gamalt, í hröðum vexti og hefur hlotið styrki frá Rannís og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífins m.a. Ef þú vilt vinna með okkur, sendu okkur þá ferilskrá á atvinna@simafelagid.is Tækniþjónusta Starfið fellst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum síma, bilanagreiningu og uppsetningu á nettengingum og símkerfum. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla þjónustulund og eftirtalda kosti: ǽ Bakvinnsla Starfið fellst í að sinna pöntunum á nettengingum, símaþjónustu, farsímaþjónustu og símkerfum frá viðskiptavinum og samskiptum við birgja vegna þeirra. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla þjónustulund og eftirtalda kosti: Símafélagið er lítið en ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á nettengingar, símaþjónustu, farsímaþjónustu og símkerfisþjónustu. Okkar helstu viðskiptavinir eru fyrirtæki, bæði stór og smá. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201303/100 Afgreiðslufulltrúi Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201303/099 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, lungnadeild Reykjavík 201303/098 Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201303/097 Verkefnastjóri í svæðasamstarfi Þróunarsamvinnustofnun Íslands Reykjavík 201303/096 Sérfræðingar í upplýsingatækni Landhelgisgæsla Íslands Reykjavík 201303/095 Dýralæknir HÍ, Tilraunastöð að Keldum Reykjavík 201303/094 Lektor HÍ, hjúkrunarfræðideild Reykjavík 201303/093 Aðjúnkt í starfsþjálfun HÍ, félagsvísindasvið Reykjavík 201303/092 Lektor í kennslufræði HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201303/091 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201303/090 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201303/089 Aðstoðarm. á myndgreiningardeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201303/088 Skrifstofumaður LSH, erfða- og sameindalæknisfr.d. Reykjavík 201303/087 Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201303/086 Sjúkraliði LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201303/085 Sérfr.læknir í krabbameinslækn. LSH, geislameðferð Reykjavík 201303/084 Sérfræðingur LSH, rekstrarlausnir Reykjavík 201303/083 Sérfræðingur LSH, rekstrarlausnir Reykjavík 201303/082 Aðstoðardeildarstjóri LSH, röntgendeild Reykjavík 201303/038 Sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð Ólafsfjörður 201303/081 Gæslumaður við geðdeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201303/080 Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 201303/079 23. mars 2013 LAUGARDAGUR8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.