Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 66
| ATVINNA |
GreenQloud leitar
að kerfisrekstrarstjóra
GreenQloud leitar að öflugum einstaklingum
til að gangast til liðs við rekstrarteymi sitt.
Reksturinn felur í sér umsjón með klasa af
Linux netþjónum, netkerfum og þjónustum
og áframþróun á rekstrarumhverfi.
Grunnkröfur:
- Starfsreynsla í kerfisstjórn
- Reynsla af rekstri Linux/UNIX kerfa
- Reynsla af rekstri IP netkerfa
- Reynsla af rekstri netkerfa, eldveggja og beina
- Reynsla af skeljarskriftu forritun
Æskilegt:
- Reynsla af rekstri sýndarvélaumhverfa
- Þekking á KVM sýndarvélatækni
- Reynsla af rekstri BGP uppsetninga
Kostur:
- Reynsla af forritun í python eða ruby
- Reynsla af rekstri devops umhverfa líkt
og chef eða puppet
- Reynsla af rekstri gagnagrunnskerfa líkt
og MySQL
Í boði fyrir rétta einstaklinginn:
- Skemmtilegt, skapandi og krefjandi
starfsumhverfi
- Samkeppnishæf laun
- Kaupréttir
- Sveigjanlegur vinnutími
Umsóknir skulu berast með tölvupósti
á netfangið jobs@greenqloud.com.
Frekari upplýsingar veitir Tryggvi Lárusson
í síma 415-0200.
GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýið og fyrsta umhverfis-
væna tölvuský heims. Fyrirtækið er ríflega tveggja ára
gamalt, í hröðum vexti og hefur hlotið styrki frá Rannís
og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífins m.a.
Ef þú vilt vinna með okkur, sendu okkur
þá ferilskrá á atvinna@simafelagid.is
Tækniþjónusta
Starfið fellst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum
síma, bilanagreiningu og uppsetningu á
nettengingum og símkerfum. Æskilegt er að
umsækjandi hafi mikla þjónustulund og eftirtalda
kosti:
ǽ
Bakvinnsla
Starfið fellst í að sinna pöntunum á nettengingum,
símaþjónustu, farsímaþjónustu og símkerfum frá
viðskiptavinum og samskiptum við birgja vegna
þeirra. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla
þjónustulund og eftirtalda kosti:
Símafélagið er lítið en ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki
sem býður upp á nettengingar, símaþjónustu,
farsímaþjónustu og símkerfisþjónustu. Okkar helstu
viðskiptavinir eru fyrirtæki, bæði stór og smá.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201303/100
Afgreiðslufulltrúi Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201303/099
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, lungnadeild Reykjavík 201303/098
Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201303/097
Verkefnastjóri í svæðasamstarfi Þróunarsamvinnustofnun Íslands Reykjavík 201303/096
Sérfræðingar í upplýsingatækni Landhelgisgæsla Íslands Reykjavík 201303/095
Dýralæknir HÍ, Tilraunastöð að Keldum Reykjavík 201303/094
Lektor HÍ, hjúkrunarfræðideild Reykjavík 201303/093
Aðjúnkt í starfsþjálfun HÍ, félagsvísindasvið Reykjavík 201303/092
Lektor í kennslufræði HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201303/091
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201303/090
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201303/089
Aðstoðarm. á myndgreiningardeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201303/088
Skrifstofumaður LSH, erfða- og sameindalæknisfr.d. Reykjavík 201303/087
Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201303/086
Sjúkraliði LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201303/085
Sérfr.læknir í krabbameinslækn. LSH, geislameðferð Reykjavík 201303/084
Sérfræðingur LSH, rekstrarlausnir Reykjavík 201303/083
Sérfræðingur LSH, rekstrarlausnir Reykjavík 201303/082
Aðstoðardeildarstjóri LSH, röntgendeild Reykjavík 201303/038
Sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð Ólafsfjörður 201303/081
Gæslumaður við geðdeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201303/080
Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 201303/079
23. mars 2013 LAUGARDAGUR8