Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 108

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 108
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Ég var að skoða ferilskrána þína og þú ert heppin. Ég er einmitt að leita að ritara sem getur vélritað eitt orð á mínútu. Mamma, ég finn ekki hinn strigaskóinn minn. Þú ert í honum, Solla. Ó já. Var ég að fara í þá eða úr þeim? Eru einhver fleiri dularfull skómál sem ég get hjálpað þér með? Mér tókst ekki að klára neitt í dag! Það er allt í lagi, mamma! Í mínum heimi er það af hinu góða! Viltu kaupa lottómiða til styrktar skóla- hljóm- sveitinni? Komdu með það! En við skulum samt hafa það á hreinu að ég hef keypt lottómiða í 20 ár og hef ekki fengið svo mikið sem lambalæri! Ég býst við lambalæri núna! Annars get ég svo sem komist að því hvar þú átt heima og komið við og troðið læri í túbuna þína! Lottómiði? Gott að það rennur til góðs málstaðar því við heyrum aldrei neitt! Held kannski að við gerum það í þetta sinn! LÁRÉTT 2. brennt vín, 6. utan, 8. andmæli, 9. endir, 11. tveir eins, 12. iðja, 14. jurtaríki, 16. sjó, 17. þvottur, 18. skip, 20. fyrirtæki, 21. kaup. LÓÐRÉTT 1. loga, 3. öfug röð, 4. samhliða, 5. sigti, 7. nýta, 10. frostskemmd, 13. upphaf, 15. eldhúsáhald, 16. þörungur, 19. kvað. LAUSN LÁRÉTT: 2. romm, 6. án, 8. nei, 9. lok, 11. ðð, 12. starf, 14. flóra, 16. sæ, 17. tau, 18. örk, 20. ms, 21. laun. LÓÐRÉTT: 1. báls, 3. on, 4. meðfram, 5. mið, 7. notfæra, 10. kal, 13. rót, 15. ausa, 16. söl, 19. ku. Það er sniðugt þegar augnablik nást á filmu sem gefa spaugilegri mynd af aðstæðum en þær kannski voru. Nýleg dæmi eru þegar tveir ráðherrar virtust sofa í þingsal, sem og sendinefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Ég veit ekki hvert sannleiksgildi myndanna er og það skiptir minna máli – stundum má skemmtanagildið ráða för. Í VIKUNNI varð ég sjálf efniviður slíkrar ljósmyndar þar sem ég virtist mædd á svip undir ræðuhöldum á málfundi meðan sessu- nautur minn sat sem bugaður með andlit í greipum sér. Þetta var fyndin mynd sem var gripin á lofti og fór á kreik á netinu. Fyrir mig var það áhugaverð reynsla, þar sem ég hef fyrir löngu greint sjálfa mig með fóbíu fyrir myndavæðingu samtímans. VITASKULD má búast við opinberum myndum frá opinberum vettvangi. En fóbían felst í að mörkin liggja ekki lengur þar. LENGI vel fólst eina áhættutakan á mörkum einkalífs og hinnar opinberu ásýndar í því að stelast nývaknaður á náttbuxunum út í bakarí. Það var vel hægt að komast upp með að mæta sjúskaður í fjölskylduboð eða í saumaklúbb og háma í sig tertu án þess að þurfa að svara til saka fyrir það gagnvart öðrum en sínum nán- ustu. Í dag skrifast það á ábyrgðar- lausa áhættuhegðun ef ekki er um leið haft vökult auga með tagg- glaða frændanum eða æstu vinkonunni á Insta gram. FÓBÍA er skilgreind sem órökrétt hræðsla og eflaust er órökrétt að vera hræddur við fjölskyldumyndatökur. Það á hins vegar rétt á sér að setja spurningarmerki við að Pétur og Páll, stóri bróðir og vinkona hans hafi með þessari þróun aukinn og auðveldari aðgang að því hvað allir aðrir eru að bauka. ALMENNT gerum við ráð fyrir að vera vernduð með vísan til réttarins til friðhelgi einkalífs. Mannréttindi eiga þó til að rekast hver utan í önnur og því ekki svart á hvítu hvort réttindi þess sem lendir inni á mynd trompi tjáningarfrelsi þess sem tekur hana. Þar gæti sumsé togast á réttur minn til að njóta tertu í friði með rjóma út á kinn og réttur Nonna frænda til að festa það á mynd og deila með umheiminum. ÞAÐ er ekki að ástæðulausu að sérstakar reglur laga um persónuvernd gilda um upp- tökur úr öryggismyndavélum. Á hinn bóginn höfum við sjálf komið okkur smám saman upp okkar eigin handhæga myndavéla búnaði sem getur kortlagt tilveru okkar nánast eins og hún leggur sig án þess að við séum sér- staklega vernduð gagnvart því. KANNSKI erum við aðeins að upplifa vaxtarverki tæknivæðingarinnar sem munu jafna sig áður en við skiptum óvart á frið- helgi einkalífsins fyrir nokkur læk. Annars mæli ég bara með að ávallt viðbúinn öðlist nýja merkingu. Myndin af heiminum iPad mini Verð frá: 59.990.- Magnaðir litir og ótrúlega skýr texti. Skjárinn á iPad mini er fullkominn til að vafra á netinu, skoða tölvupóstinn, ljósmyndir og horfa á video. Smáralind | Sími 512 1330 Laugavegi 182 | Sími 512 1300 Undratæki sem smellpassar í lófann. Þú gætir átt möguleika á að vinna iPad mini 16GB WiFi! Taktu þátt á: www.epli.is/fermingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.