Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 120

Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 120
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 84 Episodes Þetta app er nauðsynlegt fyrir þá sem horfa á erlenda sjónvarps- þætti á internetinu. Í þessu appi getur þú stillt upp þinni eigin sjónvarpsdagskrá og látið símann þinn eða spjaldtölvuna minna þig á þegar nýjustu þættirnir í uppáhaldsþáttaröðunum þínum eru sýndir. Appið er erlent svo ekki er að finna íslenskt sjón- varpsefni í því, sem er vissulega synd. Fréttablaðið hvetur íslenska app-áhugamenn um að koma svona appi fyrir íslenskt sjónvarp á koppinn. Episodes býður þér líka upp á að lesa um hverja þáttaröð svo það er jafnvel hægt að finna sér eitthvað nýtt og spennandi til að byrjað að horfa á í Episodes, og uppgötva nýjar perlur. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows APP VIKUNNAR Tónlistarmenn eru margir hverjir ansi pólitískir og hafa sterkar skoðanir á því hvað má betur fara í samfélaginu. Góð dæmi um þetta eru Bubbi Morthens og Hörður Torfason, auk þess sem Árni Johnsen hefur verið þingmaður og tón- listarmaður í fjölda ára. Úti í heimi eru Bob Dylan og John Lennon þekkt dæmi um tónlistar menn sem hafa látið til sín taka á pólitíska sviðinu. Nú styttist óðum í alþingis- kosningar og sjaldan eða aldrei hafa jafnmargir tónlistarmenn verið í framboði. Flestir eru þeir á lista Bjartar framtíðar, sem býður fram í fyrsta sinn. Auðveldlega væri hægt að setja saman öfluga hljómsveit úr þess- um tónlistarmönnum og jafn- vel tvær. Alþingisbandið yrði að mestu skipað söngvurum og gæti auðveldlega slegið í gegn. Allir meðlimir rokksveitarinnar Ham eru einnig í framboði fyrir Bjarta framtíð og gætu hljómsveitirn- ar tvær því mögulega skipst á að halda uppi stuðinu á Alþingi og brjóta í leiðinni upp hinar hefð- bundnu og oft og tíðum þurru stjórnmálaumræður. Alþingisbandið gæti slegið rækilega í gegn Hvaða tónlistarmenn gætu haldið uppi stuðinu á Alþingi í Alþingisbandinu? Alþingisbandið Arnar Ómarsson trommari 20. sæti í Reykjavíkur- kjördæmi suður Sigurður Björn Blöndal bassaleikari 7. sæti í Reykjavíkur- kjördæmi norður Sigurjón Kjartansson söngvari og gítarleikari 10. sæti í Suðvestur- kjördæmi Óttarr Proppé söngvari 2. sæti í Norðvestur- kjördæmi Flosi Þorgeirsson gítarleikari 15. sæti í Norðaustur- kjördæmi Ham á Alþingi? Hera Björk 18. sæti Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi Egill Ólafsson Stuðmenn 2. sæti Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Mugison 16. sæti Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi Gylfi Ægisson Heiðurssæti Hægri grænna í Norðvesturkjördæmi Heimir Eyvindarson Á móti sól 3. sæti Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi Björn Kristinsson Borkó 21. sæti Bjartar framtíðar í Norðvesturkjördæmi Einar Örn Benedikts- son Ghostigital 21. sæti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður Guðmundur Steingrímsson Skárren ekkert 1. sæti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi. Dave Grohl, höfuðpaur Foo Fighters, reyndi að fá bresku tónlistarkonuna PJ Harvey til að koma fram með eftirlifandi meðlimum Nirvana á tónleikum í London. „Fyrir tónleikana í London vorum við að velta fyrir okkur tónlistarfólki til að bjóða að koma fram með okkur, því Stevie Nicks og John Fogerty komust ekki. Einhverjum datt í hug að fá PJ Harvey til að taka Nirvana-lag með okkur. Kurt dýrkaði hana og við dýrkum hana,“ segir Grohl og bætir við að ætlunin hafi verið að söngkonan tæki lagið Milk It af In Utero, þriðju plötu Nirvana. Harvey átti þó ekki heiman- gengt og því varð ekkert úr samstarfinu. Reyndu að fá PJ Harvey PJ HARVEY Breska söngkonan var í miklu uppáhaldi hjá Kurt Cobain. Hvað er CISV? CISV (Children International Summer Villages) er alþjóðleg friðarsamtök óháð stjórnmálum og trúarbrögðum. Samtökin voru stofnum af barnasálfræðingnum Dr. Doris Allen eftir seinni heimsstyrjöldina. Hugmynd Doris Allen var sú að börn frá ólíkum löndum kæmu saman, lærðu að lifa saman á grundvelli umburðarlyndis og jafnréttis, lærðu að hugsa og draga ályktanir í anda alþjóðavitundar og vinna þannig að friði í heiminum. Einstakt tækifæri fyrir ævintýragjörn ungmenni frá 11–18 ára. Cisv heldur yfir 50 sumarbúðir á hverju ári og í hverjum búðum erum þátttakendur frá 16 þjóðum. Ennþá er laust í eftirfarandi búðir: Sumarbúðir fyrir 11 ára: • Ísland – 21. júní – 18. júlí – laust fyrir stelpu Youth meeting: • Pólland – 5. júlí – 19. júlí – laust fyrir 14 – 15 ára stráka Jc fyrir 16 – 17 ára: • Ísland – 21. júní – 18. júlí – laust fyrir strák • Filippseyjar – Queson city – 21. júní – 18. júlí – laust fyrir strák Námstefnubúðir (seminar) fyrir 17 – 18 ára. • Kanada – London – 8. júlí – 28. júlí – laust fyrir strák og stelpu Nánari upplýsingar gefur Ásta í síma 861 1122 eða á cisv@cisv.is www.cisv.is Ert þú 21 árs eða eldri? Viltu taka þátt í spennandi verkefni í sumar? Hefur þú gaman af því að vinna með börnum og unglingum? CISV á Íslandi (Alþjóðlegar sumarbúðir barna) leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt í því frábæra starfi sem fer fram á sumrin. Við erum að senda börn/unglinga í alþjóðlegar sumarbúðir og tökum þátt í unglingaskiptum. Nú leitum við að einstaklingum sem eru 21 árs eða eldri til að fara með þessum hópum í búðir. Ennþá eru nokkur pláss laus. Þessar búðir eru bæði hérlendis og erlendis. Fararstjórar bera engann kostnað við ferð í sumarbúðir. Fyrir nánari upplýsingar um fararstjóra hafið samband við Arnór Fannar sími: 822 1319 á fararstjori@cisv.is Námskeiðið er fyrir þá sem vilja njóta lífsins, lifa lífinu aðeins hægar og huga að andlegri og líkamlegri líðan. Dvölin gefur einnig einstakt tækifæri til að taka upp nýjar og skynsam- legar leiðir hvað varðar hreyfingu, næringu og svefn. Innifalið: Ljúffengur og hollur matur, skipulögð dagskrá, hugleiðsla og jóga, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig nudd og val um ýmsar meðferðir. Verð á mann 109.900 kr. ef bókað er fyrir 27. mars. Eftir 27. mars kostar heilsudvölin 121.900 kr. 7 daga heilsudvöl 14. - 21. apríl Aukadagur fyrir þá sem vilja lengja dvölina er 9.900 kr. pr. sólarhring
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.