Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 128

Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 128
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| SPORT | 92 KÖRFUBOLTI Körfuboltaspekingar hafa verið uppteknir af því að lofa þá Elvar Má Friðriks son og Kristófer Acox að undan- förnu og ekki að ástæðulausu, enda báðir mikil efni og báðir í úrvalsliði seinni umferðar Dominos-deildar karla. Martin Hermannsson, jafnaldri Elvars og liðsfélagi Kristófers hjá KR, minnti hinsvegar veru- lega á sig í fyrsta leik KR í úrslitakeppninni sem fram fór í Þorlákshöfn í fyrrakvöld. Martin fór þá á kostum í 38 stiga sigri KR, 121-83, og í lok leiksins var hann búinn að endurskrifa metabók úrslitakeppni úrvalsdeildar karla. Martin sem verður ekki 19 ára fyrr en í september bætti nefnilega sex ára met Brynjars Þórs Björnssonar og er nú yngsti leikmaðurinn sem hefur náð að skora 30 stig í einum leik í úrslitakeppni. Brynjar Þór setti gamla metið í þriðja leik KR og Snæfells í undanúrslitum úrslita- keppninnar 2007. Brynjar bætti þá einnig sex ára met en Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson braut 30 stiga múrinn í tvígang með sjö daga millibili í lokaúrslitunum á móti Tindastól í apríl 2001. Logi varð þá fyrsti táningurinn til að skora yfir 30 stig í úrslitakeppninni á Íslandi. Martin byrjaði reyndar leikinn á bekknum en kom inn á fyrir einmitt Brynjar Þór eftir rúmar fjórar mínútur. Hann var kominn með 9 stig við lok fyrsta leikhluta og var með 19 stig í hálfleik. Martin var ekki hættur því hann bætti við 14 stigum og 5 stoðsendingum í seinni hálfleiknum og komst í 30 stigin þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Martin nýtti alls 13 af 18 skotum sínum í leiknum (72 prósent) þar af 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. KR-ingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Þór í DHL- höllinni á sunnudagskvöldið og Stjörnumenn eru í sömu stöðu þegar þeir heimsækja Keflvíkinga. ooj@frettabladid.is Tók metið af liðsfélaga sínum KR-ingurinn Martin Hermannsson varð á fi mmtudagskvöldið yngsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppninnar í körfubolta til að rjúfa 30 stiga múrinn. Hann bætti sex ára met liðsfélaga síns, Brynjars Þórs Björnssonar, þegar hann skoraði 33 stig í sigri á Þór í Þorlákshöfn. YNGSTI LEIKMAÐURINN TIL AÐ SKORA YFIR 30 STIG Í EINUM LEIK Í ÚRSLITAKEPPNI MARTIN HERMANNSSON, KR 18 ára, 6 mánaða og 5 daga 33 stig á móti Þór Þorlákshöfn í 8 liða úrsltum 21. mars 20131 LOGI GUNNARSSON, NJARÐVÍK 19 ára, 7 mánaða og 5 daga BRYNJAR ÞÓR BJÖRNSSON, KR 18 ára, 8 mánaða og 20 daga 37 stig á móti Tindastól í lokaúrsltum 10. apríl 2001 31 stig á móti Snæfelli í undanúrslit um 31. mars 2007 23 LOGI GUNNARSSON, NJARÐVÍK 19 ára, 7 mánaða og 12 daga 36 stig á móti Tindastól í lokaúrsltum 17. apríl 2001 4HJÖRTUR HARÐAR-SON, GRINDAVÍK21 ára, 11 mánaða og 22 daga 37 stig á móti Njarðvík í lokaúrslitum 7. apríl 1994 5 STÓRU MÁLIN Stóru málin fjalla um það sem er efst á baugi fyrir kosningarnar í vor. Í fyrsta þættinum beinist athyglin að stöðu skuldugustu heimilanna. Rætt er við yfirveðsetta fjölskyldu á Völlunum og ósáttan fjölskylduföður á Akureyri. SUNNUDAGSKVÖLD KL. 18:55 Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver símans 800 7000 NÝTTU ÞÉR NETFRELSI OG MISSTU EKKI AF NEINU! Með Netfrelsi Stöðvar 2 getur þú séð uppá- halds þáttinn þinn í tölvunni, snjallsímanum eða spjaldtölvunni hvar og hvenær sem er. Í OPINNI DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.