Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 136

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 136
Ég fór að hafa áhuga á þessum frænda mínum þegar hann fór að hafa áhuga á leiklist, hef fylgst með honum og reynt að vera honum innan handar alla tíð. Þetta er harður heimur sem hann er í en hann er metnaðarfullur og fullur af orku. Svo kynntist hann yndislegri konu og nú eiga þau von á barni svo það er mikill spenningur. Herdís Þorvalds- dóttir, leikkona og ömmusystir Ég var búinn að vera einkabarn í sex ár þegar Darri kom til sögunnar, síbrosandi og kátur, og tók alla athyglina. Ég var ekk- ert alveg að kaupa hann í byrjun, fannst hann svolítið eins og kúkurinn í lauginni. Hann erfði allt önnur gen en ég. Ég var alltaf að smíða en hann var í listunum og vissi ekki hvern- ig hamar átti að snúa. Svo urðum við mjög góðir vinir. Ingólfur Már, húsasmiður, lögreglumaður og eldri bróðir Snævar Darri Ingólfsson leikari UNNUSTA Michelle Darlene. Þau eiga von á sínu fyrsta barni. FORELDRAR Ingólfur Sigurðsson og María Erla Másdóttir. SYSTKINI Ingólfur Már Ingólfsson og Kara Ingólfsdóttir. Darri býr í Bandaríkjunum og starfar þar við leiklist. Hann mun á næstunni takast á við nokkuð stórt hlutverk í áttundu seríu sjónvarpsþáttanna Dexter, en talið er að hann muni leika forngripasala sem verður kærasti nágranna Dexters. Við Darri höfum þekkst frá eins árs aldri og fiktuðum við ýmislegt í æsku; flugelda, túttubyssur og fleira. Darri hefur elju og metnað til að láta hluti gerast og taka þá skrefinu lengra en margir aðrir. Það gilti líka um tónlist. Ég var búinn að læra á gítar í þrjú ár en þegar hann byrjaði að spila varð hann betri en ég á einum degi. Bergsteinn Þorsteins- son, húsasmiður og æskuvinur VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja NÆRMYND Margt smátt ... fylgir blaðinu í dag!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.