Fréttablaðið - 04.04.2013, Blaðsíða 29
Sérblaðið Fólk tekur þátt í átakinu Grænn apríl.
Markmiðið er að kynna vöru, þekkingu og þjónustu
sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálf-
bæra framtíð á Íslandi. Lumar þú á grænni þjónustu,
vöru og/eða þekkingu, sem allt of fáir vita um? Þá
er Grænn apríl eitthvað fyrir þig.
Vertu vinur okkar á Facebook
Vinsælu
Lindon buxurnar
komnar aftur.
Margir litir
Tvær síddir
Stærðir 34-50
Verð aðeins
9.980
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Teg CORNELIA - áður kr.
8.680,- NÚ KR. 5.900,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
Laugardaga frá kl. 10-14
Myndin af Hafdísi sem fylgir um-fjöllun The Telegraph á netinu er tekin á tónleikum hér á landi
en þar sést Hafdís í afar fallegum rúst-
rauðum kjól. Innt eftir uppruna kjólsins
segir Hafdís að hún hafi erft hann eftir
ömmu sína. „Þetta er glansandi rúst-
rauður velúrkjóll með vængjaermum
og nær rétt niður fyrir hné. Ég veit ekki
nákvæmlega hvað hann er gamall en
mér finnst hann þesslegur að hann gæti
verið frá áttunda áratugnum,“ segir Haf-
dís, sem fann kjólinn þegar fjölskyldan
fór í gegnum bú ömmu hennar sem lést
í desember 2011. „Þá var ég sú eina
sem passaði í kjólinn og fékk því að
eiga hann,“ segir hún en langar að vita
meira um uppruna kjólsins. „Það væri
ER Í VELÚRKASTI
TÍSKA OG TÓNLIST Telegraph fjallaði nýverið um Hafdísi Bjarnadóttur og
tónlistarverk sem hún samdi upp úr prjónauppskrift. Hafdís er tískumeðvituð
en stefnir á að kaupa engin föt nema henni takist að selja önnur í staðinn.
TÓNLISTARKONA
Hafdís Bjarnadóttir
lærði tónsmíðar í Kaup-
mannahöfn og samdi
þar verk fyrir sinfóníu-
hljómsveit upp úr
prjónauppskrift. MYND/GVA