Fréttablaðið - 04.04.2013, Side 36

Fréttablaðið - 04.04.2013, Side 36
| SMÁAUGLÝSINGAR | ATVINNA Atvinna í boði Óskum eftir starfsmanni á dekkjaverkstæði okkar í törnina og jafnvel meira. Viðkomandi þarf að vera vanur, jákvæður og hafa góða þjónustulund. Umsóknir óskast sendar á verslun@vdo.is VDO Borgardekk. Borgartún 36. S: 588 9747 STARFSMAÐUR Í AFGREIÐSLU/ELDÚSI ÓSKAST Í 50 % STARF. Þarf að vera liðtækur í að geta aðstoðað í eldúsinu, lífleg/ur, rösk/ur, reyklaus og skemmtileg/ ur, þarf að geta byrjað 8 apríl. Umsóknir óskast skriflegar útfylltar á gigner í Lágmúla, framtíðar starf, verður að geta talað íslensku. LEIKSKÓLINN 101. Aðstoðarleikskólastjóri óskast á lítinn sjálfstætt rekinn ungbarnaleikskóla. Hæfniskröfur: - Réttindi sem leikskólakennari - Þarf að hafa umsjón með faglega starfinu - Hæfni í mannlegum samskiptum - Frumkvæði og sjálfstæði í starfi - Reynsla af störfum með börnum æskileg. Áhugasamir sendi fyrirspurn á: leikskólinn101@simnet.is eða í s. 562 5101 Hulda MÁLARAR ATHUGIÐ! Óskum eftir málurum eða vönum mönnum í fullt starf. íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is Merkt: „málari” GRAFÍKMAÐUR BROS, Norðlingabraut 14, 110 Reykjavík óskar eftir starfsmanni í grafíkdeild. Starfið felst í uppsetningu merkja á boli og aðra auglýsingavöru, gerð prófarka og útkeyrslu á filmur. Skilyrði að viðkomandi hafi haldbæra reynslu af forritunum Adobe Illustrator og Photoshop. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilsskrá á atvinna@bros.is KEILUHÖLLIN EGILSLHÖLL Óskar eftir vélamönnum á kvöld og helgarvaktir. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum og almenna þekkingu og skilning á vélabúnaði og rafmótorum. Umsóknir berist á: atvinna@keiluhollin.is og nánari uppl. í s. 617 1106 KEILUHÖLLIN Óskar eftir dyravörðum. Viðkomandi þarf að hafa gilld dyravarðaréttindi. Umsóknir berist á: atvinna@keiluhollin.is og nánari uppl. í s. 617 1106 RAFVIRKI ÓSKAST. Óska eftir að ráða vana rafvirkja með góða íslensku kunnáttu til starfa sem fyrst. s: 8930790, magnus@el-x.is Óskum eftir vönum íslenskumælandi starfsmanni á dekkjaverkstæði. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 661 7474 & 894 2237 Starfsmaður í sumartörn óskast hjá Sólningu Rauðhellu (Siggi 568-2035) og Hjallahraun (Beggi 565-2121). Getur verið framtíðarstarf. Pylsumeistarann vantar manneskju í afgreiðslu í 100% vinnu. Uppl. í s. 517 3915 eða 690 3916. HÁRSNYRTISTOFA Hárgreiðslumeistari/atvinnutækifæri. Til leigu stóll. Áhugasamir sendið umsóknir á thjonusta@365.is Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta S. 661 7000. Proventus.is VERKAMENN - SMIÐIR - KRANAMENN - MÚRARAR - JÁRNAMENN - UPPSLÁTTARMENN Erum með vana menn sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í s. 777 2 333 HANDAFL EHF TILKYNNINGAR Einkamál Grétar Haraldsson Hrl. Lögg.fast. fyrirt.og skipasali ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU Höfum trausta leigutaka að 1200 fm til 1500 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur í síma 535-1000, Stakfell fasteignasala Þórunnartúni 2 (Skúlatúni 2) Grétar Haraldsson Hrl. Lögg.fast.fyrirt.og skipasali FJÁRFESTAR ATHUGIÐ Stakfell er með í sölu marga áhugaverða fjárfestingakosti í atvinnuhúsnæði. Margar eignanna eru vel staðsettar og með traustum leigutökum. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá Stakfell, Þórunnartúni 2 (Skúlatúni 2). fasteignir fasteignir fundir / mannfagnaður Stórhöfða 27 1. hæð 11.4.2013 Kl.17.00 DAGSKRÁ g us ta th @ si m ne t. is atvinna Kommuneqarfik SERMERSOOQ Reykjavíkurborg Tórshavnar kommuna Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2013 Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga- sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn- ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Umsókn skal beint til: Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Ráðhúsi Reykjavíkur Tjarnargötu 11 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en þriðjudaginn 30. apríl nk. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til af- greiðslu. Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöðum sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og borgar- ritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s:411 4500. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í maí nk. Reykjavík, 2. apríl 2013 Borgarritari HÖNNUN 3mm að framan og 9mm að aftan. Aðeins 1.3 kg. HRAÐI Kveikir á sér á 2 sekúndum. Intel i7 örgjörvi. 128GB Solid State. FEGURÐ Hringburstuð stálumgjörð. Framúrskarandi verðlaunahönnun. ZENBOOK™ 4. apríl 2013 FIMMTUDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.