Fréttablaðið - 04.04.2013, Side 54

Fréttablaðið - 04.04.2013, Side 54
4. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 46 Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur tilkynnt um stuðn- ing við tíu ný tónlistarverkefni sem fara fram í Hörpu á árinu og nemur upphæðin 4,5 milljónum króna. Hæstu styrkina hlutu Alþjóðlega tónlistarakademían, eða 1,2 milljónir króna, og tónleikarnir Tónsnillingar morgundagsins, eða eina milljón. Tónlistarhátíðin Wacken Metal Battle á Íslandi hlaut hálfa millj- ón í styrk, rétt eins og hljómsveitin Agent Fresco vegna útgáfutónleika sinna. Á meðal annarra styrkþega eru rapparinn Emmsjé Gauti og raf- tónlistartónleikarnir Babel til heið- urs Biogen. Ýlir styður nú þegar við Nót- una, uppskeruhátíð tónlistarskóla alls staðar að af landinu í Hörpu, og Músíktilraunir, sem í rúmlega þrjá áratugi hefur verið vettvang- ur fyrir ungar og efnilegar hljóm- sveitir og listamenn til að koma sér á framfæri. Músíktilraunir fóru í ár í fyrsta sinn fram í Hörpu dagana 17.-23. mars og lokahátíð Nótunnar í ár mun fara fram í Hörpu í annað sinn 14. apríl. Ýlir var stofnaður í lok árs 2010 þegar Menningarsjóði SPRON var slitið með úthlutun til ýmissa mennta-, menningar- og góðgerðar- mála. milljón króna hlaut Alþjóð lega tónlistarakademían og tónleikarnir Tónsnillingar morgundagsins hlaut eina milljón króna en það voru hæstu styrkirnir. 1,2 Agent Fresco fékk hálfa milljón í styrk Tónlistarsjóðurinn Ýlir styrkir tíu tónlistarverkefni fyrir 4,5 milljónir króna. AGENT FRESCO Rokkararnir í Agent Fresco fengu hálfa milljón fyrir útgáfutónleika sína. Breska sveitin Jethro Tull kemur til Íslands í byrjun júní og efnir til þrennra tónleika í heimsókn sinni, þar sem sveitin flytur öll sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri föstu- daginn 7. júní, í Höllinni í Vest- mannaeyjum laugardaginn 8. júní og í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 9. júní. Íslenskir tónlistarmenn koma jafnframt við sögu á tónleikunum. Miða- sala hefst í Hörpu og á Midi.is miðviku daginn 10. apríl kl. 12. Jethro Tull hélt síðast tvenna tón- leika í Eldborg í júní í fyrra, þar sem færri komust að en vildu. Jethro Tull með tónleika TIL ÍSLANDS Ian Anderson og félagar í Jethro Tull eru á leið til landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ellismellirnir í The Rolling Stones ætla að spila í Hyde Park í London í sumar. Viku áður spila þeir á bresku tónlistarhátíðinni Glastonbury. „Við eigum margar góðar minningar frá Hyde Park og við getum ekki hugsað okkur betri stað til að spila fyrir aðdáendur okkar í Bret- landi í sumar,“ sagði söngvarinn Mick Jagger. Tónleikarnir verða laugardaginn 6. júlí og verða hluti af tónlistar- viðburðinum British Summer Time Hyde Park. Fleiri tónleikar með hinni fimmtugu hljómsveit eru fyrirhugaðir í sumar bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Stones spila í Hyde Park THE ROLLING STONES Rokkararnir spila í Hyde Park í sumar. EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P CHICAGO SUN-TIMES –R.R. FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK GAMANMYND H.S. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.15 12 I GIVE IT A YEAR LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 - 8 L BROKEN CITY KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 8 12 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.10 L THE CROODS 3D KL. 5.50 L SAFE HAVEN KL. 8 12 / SNITCH KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 5.50 12 QUARTET KL. 8 - 10.15 12 THE CROODS 3D ÍSL.TAL KL. 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 8 - 10.30 16 ANNA KARENINA KL. 5.15 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas CHASING ICE (L) 20:00, 22:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 ÞETTA REDDAST (10) 18:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 KON-TIKI (12) 17:50 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT I GIVE IT A YEAR 6, 8, 10.15 SNITCH 8, 10 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 6 IDENTITY THIEF 10.20 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.