Fréttablaðið - 04.04.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 04.04.2013, Blaðsíða 42
4. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 34 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggvadóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. umrót, 6. frá, 8. tunna, 9. kvk. nafn, 11. málmur, 12. brotthlaup, 14. skrölt, 16. pot, 17. titill, 18. málmur, 20. 950, 21. seytlar. LÓÐRÉTT 1. óheilindi, 3. í röð, 4. lítilmenni, 5. frostskemmd, 7. pedali, 10. rölt, 13. hluti verkfæris, 15. kattardýr, 16. munda, 19. átt. LAUSN LÁRÉTT: 2. rask, 6. af, 8. áma, 9. lóa, 11. ál, 12. strok, 14. skrap, 16. ot, 17. frú, 18. tin, 20. lm, 21. agar. LÓÐRÉTT: 1. fals, 3. aá, 4. smákarl, 5. kal, 7. fótstig, 10. ark, 13. orf, 15. púma, 16. ota, 19. na. Góðan daginn Jói! Svafstu vel? Slappaðu af! Þetta er bara ég! Karrý-Anna! Svona var þetta í gær! Nokkrir rólegir bjórar á fimmtudaginn og ég fer í svona sjúkt ástand! Þú ættir að skrifa niður allt sem þú manst og gefa út nokkrar bækur! Veita Stefáni Mána smá samkeppni! Ég er að fara í búðina! Skrifið niður á miða ef ykkur vantar eitthvað. Já, en kannski værum við ekki hérna ef þú værir ekki að sleikja sjálfan þig og drekka úr klósettinu öll kvöld!! Fjölskyldu- ráðgjöf Ég er með lausa tönn! Ég líka! Mín er lausari! Ekki mikið lengur! Ég togaði mína úr! Ég líka! Það er að líða yfir mig. HAHA! Það er liðið yfir mig! Leyfi til túnfiskveiða Samkvæmt reglugerð nr. 240/2013, um veiðar á Austur- Atlantshafs bláuggatúnfiski auglýsir Fiskistofa eftir umsóknum um leyfi til veiðanna, og er umsóknarfrestur til 18. apríl 2013. Umsókn um línuveiðar á túnfiski: Umsækjendur skulu ráða yfir fiskiskipi sem hefur leyfi til veiða í atvinnuskyni og hefur búnað sem hentar til veiða á Austur-Atlants- hafs bláuggatúnfiski. Í umsókn um leyfi skal koma fram áætlun um veiðarnar, lýsing á búnaði skips, upplýsingar um áætlaðar löndunarhafnir og ráðstöfun afla. Við val á milli tveggja eða fleiri hæfra umsækjenda er Fiskistofu heimilt að láta hlutkesti ráða úthlutun leyfisins. Umsókn um túnfiskveiðar með sjóstöng: Við veitingu leyfa koma aðeins til greina skip sem hafa haffæris- skírteini og skrásett eru á skipaskrá Siglingastofnunar Íslands eða á sérstaka skrá stofnunarinnar fyrir báta undir 6 metrum. Skulu eigendur þeirra og útgerðir full- nægja skilyrðum til að stunda veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands sem kveðið er á um í lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri og í lögum um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands. Heimilt er að varpa hlutkesti milli umsókna um leyfi til túnfiskveiða með sjóstöng. OP IÐ H ÚS Reykjanesbær Súlutjörn 7 Opið hús milli 18-19 í dag Nýleg og falleg 3ja herbergja 91,4 fm endaíbúð í fjórbýli á l. hæð. Sólpallur. Yfirtaka á lánum Íbúðalánasjóðs 21,9 millj. Sævar og Ingibjörg taka á móti ykkur. Suðurgata Endurnýjað einbýli Mikið endurnýjað einbýlishús á 2. hæðum ásamt bílskúr alls 213 fm. Heitur pottur, sólpallur. 5 svefnherbergi. Skipti möguleg á minni eign á höfuðborgarsvæði. Verð: 29 millj. Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali. Tryggvadóttir!“ Sagði einkennisklædd konan þegar hún ég rétti henni skil- ríkin eins og hún hafði beðið mig um. Ég játti því þótt hún hafi hálfpartinn ekki ætlast til svars. Hún hallaði sér að samstarfs konu sinni með orðunum: „Þetta er konan!“ SÚ tók við skilríkjunum mínum og flug- miðanum og bað mig að gjöra svo vel að fylgja sér. Ég elti hana auðvitað eins og hlýðinn hundur og hjartað hamað- ist í brjóstinu. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. „Þú hefur verið valin í öryggisleit,“ sagði hún mér meðan hún teymdi mig á bak við spjald til hliðar við röðina. Þar beið fleira einkennis- klætt fólk og fyrir því kynnti hún mig með sömu orðum og hin hafði gert: „Þetta er konan.“ FYRR um daginn höfðum við hjónin reynt að tékka okkur inn í flugið á netinu. Hann gat það en ekki ég. Þegar ég hringdi til að vita hvað olli fletti sú í símanum nafninu mínu upp, Tryggvadóttir? Svo kom smá þögn. „Jaá, heyrðu, hafðu engar áhyggjur af þessu Ragnheiður. Þú tékkar þig bara inn hér á vellinum.“ Nú skildi ég af hverju, ég hafði verið „valin“. ÞAR sem ég stóð skjálfandi bak við spjaldið bað eldri kona mig vinsamleg- ast um að afhenda sér handtöskuna sem ég ríghélt í. Ég gerði það. Svo sagði hún eitthvað meira, sem ég í angist minni heyrði ekki svo hún þurfti að endur- taka það. Viltu fara úr yfirhöfninni, Ragnheiður! Ég gerði það. Ég reyndi að afsaka fátið á mér með einhverri aula- fyndni meðan hún fór gegnum hólf og vasa en henni stökk ekki bros. Hjartað barðist enn hraðar, hvað fyndi hún í töskunni minni? HÚN fann ekkert og sneri sér því næst að mér sjálfri. Ég rétti þegjandi út þá skanka sem hún bað um og hún leitaði af sér allan grun. Ég var enn svo stressuð þegar þessu lauk, eða svo fegin, að hún þurfti aftur að endurtaka það sem hún sagði: „Þú mátt fara í yfirhöfnina, Ragn- heiður. Taktu töskuna þína.“ ELDRAUÐ í kinnum hraðaði ég mér fram fyrir spjaldið og fór aftur í röðina. Ég fann augu allra hvíla á mér meðan ég reyndi skjálfhent að koma mér í kápuna. Ég vissi alveg hvað þau voru að hugsa: Þetta er konan. Þú hefur verið valin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.