Fréttablaðið - 15.06.2013, Side 25
Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | bifrost@bifrost.is | bifrost.is
VELKOMIN Á BIFRÖST
Bifröst hefur í yfi r áratug þróað vel skipulagt
fjarnám með bestu tæknilegu lausnum sem
í boði eru hverju sinni. Stór hluti nemenda
í grunn- og meistaranámi stundar fjarnám.
Leystu dæmið í kjarrinu
Fátt hreinsar hugann eins og hreina
loftið og fegurðin á Bifröst, með
göngustígum um allar trissur.
Bifrestingar eru ekki allir á Bifröst
nam.bifrost.is
Gott skipulag fjarnámsins gefur mér kost
á að stunda háskólanám án þess að fórna
tækifærum á vinnumarkaðnum.
Ótta Ösp Jónsdóttir, BS í viðskiptafræði 2013
Grábrók
170 m
Sparkvöllur
Hraunborg
50 nemendur
Nemendagarðar
280 íbúðir
Umsóknarfrestur
rennur út í dag!
Á Bifröst njóta nemendur í senn nálægðar við fagurt umhverfi og öfl ugra tengsla við
umheiminn. Námið verður einstök lífsreynsla sem býr nemendur undir fjölbreytt störf
á öllum sviðum atvinnulífsins.
Nám sem nýtist
• HHS - heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði í fjar- og staðnámi
• Viðskiptafræði - alhliða viðskiptanám, í fjar- og staðnámi
• Viðskiptafræði - með áherslu á markaðssamskipti, í fjarnámi
• Viðskiptafræði - með áherslu á ferðaþjónustu, í fjarnámi
• Viðskiptalögfræði - laganám með tengingu við rekstur, í staðnámi
• MA í menningarstjórnun
• ML í lögfræði
• MS í alþjóðaviðskiptum
Grunnnám MeistaranámHáskólagátt
Hagstæð leiga í góðu húsnæði
með háhraðaneti og aðgangi
að sjónvarpsrásum.
Fjölskylduvænt umhverfi
Alls konar matur í hádeginu, bein
útsending frá leiknum yfi r daginn
og tónleikar á kvöldin.
Kaffi Bifröst
Þreksalurinn Jakaból
Rækt, gufa, nuddpottur
og vaðlaug. Opið frá
06.00-23.00 alla daga.
Háskólagátt er rétta byrjunin fyrir þá
sem eru að hefja nám aftur eftir hlé
og fyrir nemendur sem ekki hafa lokið
stúdentsprófi . Námið er án skólagjalda,
aðeins þarf að greiða innritunargjald.
•
Baula
934 m
Hraunsnefsöxl
394 m
Viðskiptafræðin á Bifröst býr nemendur
undir krefjandi aðstæður á vinnumarkaði.
Haukur Skúlason, viðskiptafræði 2007
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
J
L
.I
S
•
S
ÍA