Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2013, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 15.06.2013, Qupperneq 56
| ATVINNA | Verkefnastjóri á ljóshraða? 365 miðlar eru að leita að snjöllum verkefnastjóra í þróunarteymi. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á agile hugmyndafræðinni og hafa reynslu af verkefnastjórnun á sviði upplýsingatækni. Ef í þér býr eldmóður og ert að leita þér að starfi þar sem beitt er nútímalegum aðferðum við úrlausn verkefna þá bjóðum við upp á vinnustað þar sem þú getur bætt við þekkingu þína og vaxið sem einstaklingur. Ef þú hefur bakgrunn í hugbúnaðarþróun og getu til að meta umfang og gæði vinnubragða þá er það kostur. Við keyrum lean startup hugmyndafræðina og hugsum eins og frumkvöðlar. Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Sótt er um á vef 365 miðla, 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk. LEIKSKÓLAKENNARAR Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum leikskóla- kennurum til að starfa við leikskólann Barnaból á Þórshöfn á næsta skólaári. Nánari upplýsingar veita: Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir, leikskólastjóri S: 468 1303 og 862 4371- barnabol@langanesbyggd.is Sigríður Jóhannesdóttir, skrifstofustjóri S: 468 1220 og 892 0515 – sirry@langanesbyggd.is Umsóknarfrestur er til og með 24. júní 2013. Umsóknum má skila rafrænt á sirry@langanesbyggd.is eða á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynning arbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um- sóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. LAUSAR STÖÐUR HJÁ LANGANESBYGGÐ Bókari óskast Cu2.ehf óskar eftir að ráða reyndan bókara. Um er að ræða 50% starf. Starfssvið: Bókhald í DK. Almenn skrifstofustörf. Kostir: Viðurkenndur bókari. Reynsla í Stólpa & DK. Rík hæfni í mannlegum samskiptum. Góð exelkunnátta. Vinnsamlegast sendið ferilskrá til: Harald Isaksen, framkvæmdastjóra á netfandið:harald@hos.is Hársnyrtir Óskum eftir að ráða hársnyrti á stofu í Austurbænum sem fyrst. Upplýsingar í síma 899 6637 eða 863 7949 Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu- og göngudeildum blóðlækninga » Vinna við ráðgjöf í blóðlækningum » Vinna í almennum lyflækningum og bráðalyflækningum í samráði við yfirlækni blóðlækninga » Þátttaka í vaktþjónustu blóðlækna » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í alm. lyflækningum með blóðlækningar sem undirsérgrein » Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum » Mikil reynsla af kennslu og rannsóknum » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2013. » Upplýsingar veitir Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir, netfang hlifst@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Hlíf Steingrímsdóttur, yfirlækni, LSH Blóðlækningar 20A við Hringbraut. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Sérfræðilæknir í blóðlækningum Starf sérfræðilæknis í blóðlækningum er laust til um- sóknar. Starfið veitist frá 1. september 2013 eða eftir samkomulagi. Stefnt er að því að um fullt starf verði að ræða en starfshlutfall getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Ljósmóðir skipuleggur og veitir umönnun í samráði við skjól- stæðinga og ber ábyrgð á störfum samkvæmt starfslýsingu. Jafnframt vinnur hún að þróunar- og gæðaverkefnum sem stuðla að faglegri uppbyggingu á deildinni. Hæfnikröfur » Íslensk ljósmóðurleyfi » Góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 2 . júní 2013. » Starfshlutfall er 60-80% og veitast störfin frá 1. eða » Upplýsingar veitir Helga Sigurðardóttir, deildarstjóri, helgsig@landspitali.is, sími 824 5312. MEÐGÖNGU- OG SÆNGURKVENNADEILD Ljósmæður Laus eru til umsóknar þrjú störf ljósmæðra á meðgöngu- og sængurkvennadeild LSH. Á deildinni dvelja konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og þegar frávik eru í sængurlegu. Einnig þjónar deildin konum við missi á meðgöngu við 12-22 vikna meðgöngu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Deildin hefur verið endurnýjuð mikið á undanförnum árum og aðstaða fyrir skjólstæðinga verið bætt mikið. Leitað er eftir ljósmæðrum með sterka faglega sýn og sem hafa áhuga á að taka þátt í faglegri uppbyggingu á deildinni í góðu starfsumhverfi. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík óskar eftir handmenntakennara frá 1. Ágúst 2013 Til greina kemur frá áramótum 2014. Kennslugreinar fatasaumur og annar vélsaumur ásamt útsaum. Framhaldsskólaréttindi skilyrði. Umsóknarfrestur til 1. Júlí. 2013 Umsókn sendist til Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Sólvallagötu 12, 101 Reykjavík 15. júní 2013 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.