Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 41
VÍKINGAR HITTAST Nú stendur yfir Víkingahátíð í Hafnarfirði. Þar er víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst. Fjöllistamenn mæta til leiks og víkingaskóli verður fyrir börn að ógleymdum víkingaveislum að hætti víkinga. BRAGÐGÓÐ HOLL- USTA Eingöngu besta og ferskasta hráefnið er notað hjá Núðluhúsinu. MYND/GVA Núðluhúsið við Laugaveg sér hæfir sig í ljúffengum og bragðmiklum taílenskum mat. Staðurinn hefur þjónað svöngum landsmönnum og ferðalöngum í tuttugu ár en það voru Magnús og Goy sem stofnuð staðinn. Ævar Hallgrímsson, eigandi Núðluhúss- ins, segir að kappkostað sé að nota eingöngu besta og ferskasta hráefnið hverju sinni. „Við höfum taílenska mat- reiðslumenn og starfsfólk í eldhúsi. Margt hráefni sem við notum er líka flutt inn frá Taílandi enda fæst það ekki hér á landi. Því má segja að maturinn hjá okkur sé eins taílenskur og hugsast getur.“ Núðluhúsið býður upp á fjölbreyttan matseðil sem inniheldur meðal annars nautakjöt, kjúkling, svínakjöt og lamba- kjöt, auk núðlu-, hrísgrjóna- og græn- metisrétta. „Taílenskur matur er hollur, fitulítill og afar bragðmikill. Við notum fyrsta flokks hráefni og það skilar sér í bragðgæðum og ánægðum viðskipta- vinum sem koma aftur og aftur.“ Margir vinsælir réttir eru á matseðli Núðluhússins að sögn Ævars. „Kjúk- lingur í kasjúhnetusósu hefur verið mjög vinsæll hjá okkur. Eins má nefna padthai-núðlurnar, sem er sterkur og bragðmikill núðluréttur. Djúpsteiktu rækjurnar standa svo alltaf fyrir sínu og kjúklingur í panang-sósu auk rétta í massaman-sósu.“ Núðluhúsið býður einnig upp á barnamatseðil og því er staðurinn mjög hentugur fyrir fjöl- skyldur. Margir nýta sér að panta símleiðis og fá matinn sendan heim að sögn Ævars eða sækja hann sjálfir á staðinn. „Ekki má gleyma sérstöku hádegistilboði okkar en þá bjóðum við upp á ljúffenga rétti á aðeins 1.250 krónur alla daga vikunnar.“ Núðluhúsið er í Kjörgarði, á Lauga- vegi 59 í Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna á www.nudluhusid.is og á Facebook. GOTT FRÁ TAÍLANDI NÚÐLUHÚSIÐ KYNNIR Taílenskur matur er hollur, fitulítill og bragðmikill. Núðluhúsið býður upp á fjölbreyttan og ljúffengan matseðil. GOTT ÚRVAL Matseðill Núðluhússins er fjöl- breyttur. MYND/GVA Rýmum fyrir nýjum vörum 00000 Skráning hafin á skrifstofu Jónsmessuhátíð Útivistar 22.-24. júní Bókun á skrifstofu í síma 562 1000 eða á www.utivist.is Upplifðu Útivistargleði 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.