Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 47
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKJALASTJÓRI Fjármálaeftirlitið leitar að öflugum skjalastjóra til að leiða uppbyggingu og þróun skjalamála og stýra teymi í skjala- og ritaraþjónustu. Skjalastjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórnun • Stýrir teymi sem hefur umsjón með skjala- og ritaraþjónustu • Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn • Skipulagning og framkvæmd fræðslu um skjalamál • Þróun og innleiðing rafræns skjalastjórnunarkerfis • Umsjón með bókasafni Fjármálaeftirlitsins • Almenn skrifstofustörf og þjónusta við stjórnendur og starfsmenn Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, m.a. í bókasafns- og upplýsingafræði • Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg • Góð almenn tölvukunnátta skilyrði • Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkerfis kostur • Skráningarheimild í Gegni kostur • Góð leiðtoga- og samskiptahæfni og rík þjónustulund • Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND Fjármálaeftirlitið er lykilstofnun í íslensku efnahagslífi og samfélagi. Innan þess fer nú fram mikið uppbyggingar- og umbótastarf sem miðar að því að styrkja eftirlit og taka þannig þátt í að byggja upp traust og trúverðugt fjármálakerfi á Íslandi. Umsjón með ráðningu hafa Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir framkvæmdastjóri rekstrarsviðs (ingibjorg@fme.is) og Erla Traustadóttir (erlat@fme.is) sérfræðingur á mannauðssviði. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins www.fme.is eða á Starfatorgi, www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Meira í leiðinniWWW.N1.IS SÖLUMAÐUR Á AKUREYRI Verslun N1 á Akureyri leitar að kraftmiklum og áreiðanlegum sölumanni í hópinn. Um er að ræða fjölbreytt starf til framtíðar sem krefst frumkvæðis og sjálfstæðis í starfi. HELSTU VERKEFNI: • Sala á vörum N1 til fyrirtækja og stofnana á Norðurlandi • Þjónusta, sala og ráðgjöf til viðskiptavina í versluninni • Samskipti við birgja og innkaupafólk • Önnur tilfallandi verkefni í verslun MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af sölustörfum • Góð almenn tölvuþekking • Frumkvæði og árangursdrifni • Samskiptafærni og jákvætt viðhorf Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Bjarnason, verslunarstjóri í síma 440 1420. Vinsamlegast sækið um starfið með því að senda ferilskrá ásamt nánari upplýsingum á netfangið sigurdurb@n1.is fyrir 21. júní n.k. Leikskólinn Hlaðhamrar auglýsir lausar stöður Hlaðhamrar er 4 deilda leikskóli með 85 börnum. Unnið er í anda „Reggio“ stefnunnar með áherslur á gæði í samskiptum og skapandi starf. Um er að ræða skemmtilega vinnu með börnum í fallegu umhverfi í nálægð við náttúruna. Auglýst eru eftirfarandi störf: • Stöður deildarstjóra • Stöður þroskaþjálfa • Stöður leikskólakennara Stöðurnar eru lausar frá og með hausti 2013. Nánari upplýsingar er að finna á http://mos.is/Lausstorf/. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 21. júní 2013. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið hlad@mos.is. Upplýsingar gefa Sveinbjörg Davíðsdóttir, leikskólastjóri og María Birna, aðstoðarleikskólastjóri í símum 566-6351 og 861-3529.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.