Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Öllum umsóknum verður svarað.
www.krabb.is
Slökkvilið Fjarðabyggðar
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
Auglýst er laust til umsóknar starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns á slökkvistöðinni að Hrauni á Reyðarfirði. Um er að ræða 100%
starf í vaktavinnu við sjúkraflutninga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutninga. Laun eru skv. kjarasamningi LN og LSS.
Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr. reglugerðar nr.792/2001, m.a.
• Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera
ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd.
• Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna: a) vörubifreið og b) leigubifreið.
• Hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun (stúdentspróf) og reynslu.
Þeir sem hafa löggildingu slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamanna ganga öðru jöfnu fyrir við ráðningu í starfið. Kröfur um viðbragð gera
búsetu á Eskifirði eða Reyðarfirði nauðsynlega. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Fjarðabyggðar, www.fjardabyggd.is .
Umsóknir og fylgigögn skulu berast til slökkviliðsstjóra að Hrauni 2, 730 Reyðarfirði eða á netfang mummi@fjardabyggd.is eigi síðar en
3. júlí nk. Fylgigögn eru læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og ljósrit af ökuskírteini.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri, mummi@fjardabyggd.is
Einhamar Seafood ehf. leitar að
verkstjóra í bolfiskvinnslu fyrirtækisins
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun vinnslu og aðstoðarmaður framleiðslustjóra.
• Staðgengill framleiðslustjóra.
• Eftirlit með mótteknu hráefni og framleiðsluafurðum.
• Úrvinnsla mælinga og önnur gagnavinnsla.
• Önnur tilfallandi verkefni í fiskvinnslunni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking af sjávarútvegi nauðsynleg.
• Reynsla af verkstjórn nauðsynleg.
• Þekking á Marel búnaði og kerfum- Innova, mikill kostur.
• Lyftararéttindi skilyrði
• Góð almenn töluvkunnátta nauðsynleg.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg.
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði skilyrði.
• Geta til að vinna undir álagi.
Upplýsingar gefur Alda Gylfadóttir, viðskiptastjóri félagsins í
síma 867-0370. Umsóknir sendist á alda@einhamarseafood.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1.júlí 2013
An excellent opportunity has arisen within the British
Embassy for a suitably qualified individual to join our
team on a full time basis. The Communications Officer will
manage the Embassy web site and social media channels
and support the wider team covering media and public
affairs activity.
Please visit https://www.gov.uk/government/world/organ-
isations/british-embassy-reykjavik/about/recruitment
for full information regarding the role.
Interested parties should send a CV and covering letter to
info@britishembassy.is, the closing date for applications
is Sunday 23 June 2013. Please note, we are unable to
confirm receipt of applications, only those candidates
who are successful in the initial sift will be contacted and
invited to attend an interview.
Job Opportunity –
Communications
Officer
Gröfumaður óskast
Vanur gröfumaður óskast.
Mikill vinna í boði fyrir góðan starfskraft
Upplýsingar veitir Jón Hákon í síma 693 7319
Gæðabakstur Ömmubakstur ehf auglýsir eftir
starfsmanni á lager í 100% starf.
Starfssvið:
Sjá um allt sem við kemur lager, vörumóttaka og fl.
Hæfniskröfur:
-Skrifa og tala íslensku
-tölvufærni
-Stundvísi og reglusemi
-Góð skipulagsfærni
-Góð mannleg samskipti
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á
Villi@gaedabakstur.is fyrir 25.06.2013
Tölvustoð er ört vaxandi þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem kappkostar að veita viðskiptavinum sínum persónulega og
Skrifstofustarf
Starfssvið
Reynsla af þjónustustörfum
Reynsla af störfum við tækniþjónustu er kostur
Mikill áhugi á tækni
frumkvæði
Jákvæðni og rík þjónustulund
Starfssvið
Reynsla af störfum við tækniþjónustu
Mikill áhugi á tækni
frumkvæði
Jákvæðni og rík þjónustulund
Með umsókn skal fylgja ferilskrá með upplýsingum um menntun og starfsferil.
15. júní 2013 LAUGARDAGUR4