Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 51
Jarðfræðingur og starfsmaður
á rannsóknarstofu
Þróunarsvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða jarðfræðing í fullt starf og starfsmann
á efnarannsóknastofu í hálft starf. Sóst er eftir starfsmönnum sem hafa til að bera góða
samstarfshæfni, þjónustulund og eru sjálfstæðir og agaðir í vinnubrögðum.
Jarðfræðingur
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Mat á vinnslugetu borhola á háhitasvæðum
• Úrvinnslu vinnslugagna
• Jarðfræðiráðgjöf við boranir
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf í jarðfræði
• Víðtæk reynsla á sviði jarðhita og grunnvatns
• Þekking og reynsla af borverkum æskileg
• Þekking og reynsla af styrkjaumsóknum æskileg
Starfsmaður á rannsóknastofu
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Efnagreiningar á vatni og gufu
• Móttaka sýna, skráning þeirra í gagnagrunna
og varðveisla
• Undirbúningur sýna og sending á
viðkomandi rannsóknarstofur
• Almenn umsjón rannsóknarstofu
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Stúdentspróf
• Reynsla af vinnu á rannsóknarstofu
FRAMSÝNI – HAGSÝNI – HEIÐARLEIKI
Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi
vinnustaður fólks með mikla
þekkingu. Fyrirtækið leitast við að
vera í fremstu röð hvað snertir öryggi
og vinnuumhver og möguleika
starfsfólks til að samræma vinnu og
fjölskylduábyrgð eins og kostur er.
Einstaklingar af báðum kynjum
eru hvattir til að sækja um stör n.
Umsjón með úrvinnslu umsókna
hefur Jóna Björk Sigurjónsdóttir
(jona.sigurjonsdottir@capacent.is)
hjá Capacent Ráðningum.
Umsækjendur eru vinsamlegast
beðnir að sækja um stör n á
heimasíðu Capacent Ráðninga,
www.capacent.is. Umsóknum
um stör n þurfa að fylgja ítarlegar
starfsferilsskrár og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni viðkomandi í star ð.
Umsóknarfrestur er til og með
28. júní. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
ÍS
LE
N
SK
A
/S
IA
.IS
/O
R
K
6
46
53
0
6/
13
Tómstundaleiðbeinandi óskast í
Ungmenna- og tómstundabúðirnar
Dalabyggð
Hæfniskröfur:
Leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði,
sveigjanleika, jákvætt viðmót, samskiptafærni og
skipulögð vinnubrögð. Reynsla í starfi með unglingum.
Hreint sakavottorð. Háskólamenntun sem nýtist í
starfi, s.s. á sviði tómstunda og eða kennslu er æskileg.
Í Ungmenna- og tómstundabúðunum dvelja nemendur í
9. bekk við leik og störf frá hádegi á mánudegi til
hádegis á föstudögum.
Nánari upplýsingar á www.ungmennabudir.is
Umsóknarfrestur er til 30. júní. Umsóknum skal skilað
rafrænt á laugar@umfi.is
Waldorfkennarar
Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík
auglýsir lausar stöður við skólann
n.k. skólaár 2013-2014.
Bekkjarkennari á miðstigi.
Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli sem
hefur að leiðarljósi uppeldis- og kennslufræði
Rudolfs Steiner, þar sem sköpunarkraftur einstak-
lingsins, listræn framsetning og úrvinnsla námsefnis
og heilbrigt félagslegt umhverfi eru sett í forgrunn.
Nánari upplýsingar hjá solstafir@waldorf.is.
VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR:
EFTIRLIT MEÐ RAFKERFUM/MÆLITÆKJUM FLUGVÉLA
Laust er til umsóknar hjá Icelandair starf verkfræðings/sérfræðings í eftirliti
með rafkerfum og mælitækjum flugvéla.
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.I
S
IC
E
6
46
77
6
/1
3
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 23. júní 2013.
STARFSSVIÐ:
Eftirlit með viðhaldi á rafkerfum flugvéla
Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga
frá framleiðendum
Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla og
viðvarandi lofthæfi
Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi
lofthæfi flugvéla
Fylgjast með og skrá breytingar á álagi
á rafkerfi flugvéla
Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta
Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit
HÆFNISKRÖFUR
Próf í rafmagnsverkfræði/rafmagnstæknifræði,
próf í flugvélaverkfræði eða flugvirkjanám
sem gefur B2 réttindi
Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur
Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. kunnátta á teikni-
og textaforrit
Góðir samskiptahæfileikar
Frumkvæði og sjálfstæði
Öguð og góð vinnubrögð
KOMDU TIL LIÐS
VIÐ OKKUR
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Unnar Sumarliðason I unnar@its.is
Steinunn Una Sigurðdardóttir I unasig@icelandair.is