Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 52
| ATVINNA |
Leikskólakennarar
Á Leikskólann Laugalandi vantar Leikskólakenna karl eða
konu.
Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum einstaklingi
sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Leikskólinn Laugalandi er um 34 barna einnar deildar
leikskóli staðsettur í Rangárvallasýslu, í um 100 km
fjarlægð frá Rvk. Áhersla í starfi leikskólans er traust og
góð umönnun, leikur og vellíðan barnanna. Mikil og góð
samvinna er við grunnskólann sem er undir sama þaki og
leikskólinn. Næsta vetur verður unnið að
þróunarverkefni með áherslu á ART kennslu, tækni og
þróun nýs námsmats.
Hægt er að skoða námskrá á heimasíðu leikskólans.
Möguleiki er á aðstoð við að finna húsnæði ef þarf.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Athugið að hægt er að
sækja um starf á heimasíðu skólans.
Upplýsingar veitir Sigrún Björk Benediktsdóttir,
leikskólastjóri. Sími leikskóla: 487-6633
Sigrún Björk: 487-6530 / 868-4226
Veffang: http://www.leikskolinn.is/laugaland
Netfang: leikskolinn@laugaland.is
Laus störf í heilsuleikskólum hjá
Skólum ehf.
Allir leikskólar Skóla ehf. starfa samkvæmt Heilsu-
stefnunni og leggja ríka áherslu á heilsueflingu,
jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag
þar sem samvinna og gleði ríkir. Því leitum við að
samstarfsfólki sem:
• Er tilbúið til að tileinka sér starfsaðferðir leikskólans
• Hefur áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og
gefandi samskiptum
• Er tilbúið til að taka þátt í öflugri starfsþróun
• Er stundvíst, samviskusamt og leggur sig fram um
að velja sér jákvætt viðhorf í dagsins önn.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um!
Ungbarnaheilsuleikskólinn Ársól
í Reykjavík
Auglýsir eftir:
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum
starfsmanni í 100% stöðu
• Matráði í 70-75% stöðu.
Ungbarnaheilsuleikskólinn Ársól er tveggja deilda
leikskóli með 48 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Berglind Grétarsdóttir leikskólastjóri, sími
563-7730.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólinn Háaleiti á Ásbrú,
Reykjanesbæ
Auglýsir eftir:
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum
starfsmanni í 100% stöðu
• Aðstoðarmatráði í hlutastarf.
Heilsuleikskólinn Háaleiti er þriggja deilda leikskóli
með um 60 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Þóra Sigrún Hjaltadóttir, skólastjóri, í síma
426-5276.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólinn Hamravellir í
Hafnarfirði
Auglýsir eftir:
• Fagstjóra í listasmiðju í 75% stöðu.
Heilsuleikskólinn Hamravellir er fimm deilda leik-
skóli með um 120 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Gunnarsdóttir, skólastjóri, í síma
424-4640.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólinn Kór í Kópavogi
Auglýsir eftir:
• Þroskaþjálfa í 100% stöðu
• Deildarstjóra í 100% stöðu
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum
starfsmanni í 100% stöðu
• Aðstoðarmatráði í 25% stöðu.
Heilsuleikskólinn Kór er sex deilda leikskóli með
um 120 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Bjarney K. Hlöðversdóttir, skólastjóri, í síma
570-4940.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólinn Krókur
í Grindavík
Auglýsir eftir:
• Leikskólakennara í 100% stöðu.
Heilsuleikskólinn Krókur er fjögurra deilda leikskóli
með um 100 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri, í síma 426-9998.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólar Skóla eru:
Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykja nesbæ,
Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og
Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík.
BIRTÍNGUR ÚTGÁFUFÉLAG | LYNGÁSI 17 | 210 GARÐABÆ
S: 515-5500 | WWW.BIRTINGUR.IS
Hvetjum hresst fólk á öllum aldri til að sækja um.
Áhugasamir sendið umsókn á olafur@birtingur.is
SAGAN ÖLL
Hæfniskröfur
Hressleiki
Hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði
Söluhæfileikar
Umsóknarfrestur er til 1.júlí næstkomandi
Birtíngur er að leita eftir hressu herferðarstarfsfólki í
skemmtileg söluverkefni í sumar. Starfið hentar vel sem
aukavinna og hlutfall vinnustunda er umsemjanlegt.
STÆRSTA TÍMARITAÚTGÁF
UFÉLAG Á ÍSLANDI ÓSKAR
EFTIR
SÖLUFÓLKI
Í ÝMIS VERKEFNI
15. júní 2013 LAUGARDAGUR6