Fréttablaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. júlí 2013 | FRÉTTIR | 19
© GRAPHIC NEWSSource: Wire Agencies
Aldrei hafa fleiri skip fengið heimild til að sigla norður fyrir Rússland um
Norður-Íshafið. Hlýnun jarðar veldur því að hafís er síður til trafala.
Leiðin hefur verið opin siglingum
án aðstoðar frá ísbrjótum
í tvo til fjóra mánuði á ári,
en var opin í fimm
mánuði árið 2012
vegna þess hve lítið
var um hafís.
Suðurleiðin
Hefðbundna
siglingaleiðin milli Asíu
og Evrópu.
Frá Rotterdam til Jókohama
Siglingin tekur 33 daga, 20.700 km
leið um Súesskurðinn.
Sé Norðurskautsleiðin farin er vegalengdin
13.600 km og siglingin tekur aðeins
20 daga. Bæði eldsneytisnotkun
og útblástur koltvísýrings minnkar.
Vöruflutningar aukast
Á síðasta ári voru um 1,25 milljón tonn af
vörum fluttar Norðurskautsleiðina (en 740
milljón tonn um Súesskurð). Því er spáð að
á þessu ári aukist flutningurinn upp í 1,5
milljón tonn, og árið 2021 verði 40 milljón
tonn flutt þessa leið.
Norðurskautsleiðin
Fjöldi skipa, sem sigla
alla Norðurskautsleiðina
*Útgefin siglingaleyfi
þann 19. júlí
2010 2011 2012 2013
4
34
46
204*
Norðuríshafið
Rússland
Kína
Kanada
-arryK
ðfiah
Indlandshaf
Atlantshafið
Súesskurðurinn
Rotterdam,
Hollandi
Jókóhama,
Japan
SKIPAUMFERÐIN EYKST ÁR FRÁ ÁRI
*Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt
í gígalítrum (milljörðum lítra).
Orkuforðinn okkar
Vatnsaflsstöðvar nota fallþunga
vatns til að knýja hverfla sem
vinna rafmagn. Úrkomu og
leysingavatni af jöklum land-
sins er safnað í uppistöðulón,
sem flest eru á hálendinu.
Vatnsforðinn nær hámarki síð-
sumars og gerir kleift að vinna
raforku jafnt og þétt allt árið.
Krókslón
Hágöngulón
Blöndulón
Þórisvatn
Hálslón 2100
1400
412
320
140
Gl*
ht.is
HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600
• GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500
NÝTT FRÁ
VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
14.995
• Viva Collection SalatMaker
• Öflugur 200 W Mótor
• 6 mismunandi stálhnífar
• XL stór matari
• Litur: Hvítur / Rauður
NÚ ER EINNIG HÆGT AÐ SKERA
KARTÖFLUR NIÐUR Í FRANSKAR
Philips HR1388
Save the Children á Íslandi
SIGLINGAR Aldrei hafa fleiri skip
fengið leyfi til að sigla yfir Norður-
Íshafið, norður með strönd Rúss-
lands milli Atlantshafs og Kyrra-
hafs.
Þetta árið má búast við að meira
en 200 skipum verði siglt þessa leið,
meira en fjórum sinnum fleiri en
sigldu hana á síðasta ári. Og fimm-
tíu sinnum fleiri en fyrir tveimur
árum.
Reiknað er með því að skipa-
ferðum muni halda áfram að fjölga
eftir því sem hafísinn víkur meir
á sumrin. Ekki er þó talið að þessi
siglingaleið geti hentað til vöru-
flutninga í stórum stíl næstu árin,
því enn um sinn verður suðurleiðin
um Súesskurðinn mun hagkvæm-
ari. Þá leið sigla um 30 þúsund skip
á hverju ári.
Norðurskautsleiðin getur því
sparað tíu til fimmtán daga siglingu
og eldsneyti upp á hundruð tonna
þegar siglt er frá Noregi til Kína.
Hér er miðað við norðaustur-
leiðina svonefndu, sem liggur
norðan við Rússland, en á næstu
ára tugum má búast við að
norðvestur leiðin opnist líka, en hún
liggur norður fyrir Kanada.
gudsteinn@frettabladid.is
Skipaferðir
fjórfaldast
Meira en 200 skip hafa fengið leyfi til að sigla norður
fyrir Rússland í ár. Siglingum þessa leið hefur fjölgað
hratt síðustu árin eftir því sem dregið hefur úr hafís.
FLUTNINGA-
SKIP Munað
getur 10 til 15
dögum í sigl-
ingu sé farið
norður fyrir
Rússland frekar
en suðurleið-
ina.
NORDICPHOTOS/AFP