Fréttablaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 29
MÆRUDAGAR Á HÚSAVÍK Mærudagar fara fram um helgina á Húsavík. Hátíðin hefur unnið sér fastan sess í bæjarlífinu sem árleg samkoma fyrir bæjarbúa, ættingja þeirra og brottflutta Húsvíkinga. Mærudagar voru fyrst haldnir árið 1994 og hafa orðið umfangsmeiri og fjölsóttari með hverju árinu. Fjölbreytt dagskrá er í boði. Við vorum að taka róluna í endur-sölu, hún hefur verið ófáanleg í aldarfjórðung,“ segir Hrund Kristjáns dóttir, eigandi Línunnar sem hefur verið starfrækt frá árinu 1976. „Á fyrstu árunum seldum við gríðarlega mikið af reyrhúsgögnum. Vel gerð reyr- húsgögn eru mjög sterk og endingargóð.“ Fyrir rúmum 50 árum kynnti Sika- Design reyrróluna „Hangandi egg“ fyrst til sögunnar. Nú hefur hönnunarteymið hafið endurframleiðslu á rólunni. „Hún nýtur mikilla vinsælda um þessar mund- ir,“ segir Hrund og bætir við að rólan sé tíður gestur í erlendum húsbúnaðartíma- ritum og bloggsíðum innanhússbloggara. „Það er gaman að segja frá því að sams konar róla var til sölu í Línunni um 1980 og naut einnig mikilla vinsælda þá.“ Rólan er hluti af ORIGINALS-línunni sem sækir innblástur til upphafsára Sika-Design, um 1950-1960. Fyrirtækið er danskt og starfrækir verksmiðjur í Indó- nesíu þar sem framleiðslan er öll hand- gerð. „Fyrirtækið er umhverfisvottað og notar ekki börn við framleiðslu á vörum sínum,“ segir Hrund. „Það finnst okkur mikilvægt.“ GÖMUL HÖNNUN ENDURVAKIN LÍNAN KYNNIR Danska fyrirtækið Sika-Design hefur nú hafið endur- framleiðslu á reyrrólu sem naut mikilla vinsælda á níunda áratugnum. VINSÆL RÓLA Hrund segir húsgögn úr reyr bæði sterk og endingargóð séu þau vel gerð. Reyrrólan nýtur mikilla vinsælda. MYND/GVA HÚSGAGNA- VERSLUN LÍNUNNAR er til húsa í Bæjarlind 16 í Kópavogi. Opið er alla virka daga frá 12-18. Hægt er að hafa samband í síma 5537100. Nánari upp- lýsingar má nálgast á heimasíðu Lín- unnar, www.linan.is, og á Facebook-síðu verslunarinnar. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Vertu vinur okkar á Facebook Stórútsala Vandaðar vörur á frábæru verði! X=slim Str. 36 - 56 Litur: svart og sandbrúnt Verð: 12.900 kr. “Gegt” flottar ! Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k STRETCHBUXUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.