Fréttablaðið - 25.07.2013, Side 29

Fréttablaðið - 25.07.2013, Side 29
MÆRUDAGAR Á HÚSAVÍK Mærudagar fara fram um helgina á Húsavík. Hátíðin hefur unnið sér fastan sess í bæjarlífinu sem árleg samkoma fyrir bæjarbúa, ættingja þeirra og brottflutta Húsvíkinga. Mærudagar voru fyrst haldnir árið 1994 og hafa orðið umfangsmeiri og fjölsóttari með hverju árinu. Fjölbreytt dagskrá er í boði. Við vorum að taka róluna í endur-sölu, hún hefur verið ófáanleg í aldarfjórðung,“ segir Hrund Kristjáns dóttir, eigandi Línunnar sem hefur verið starfrækt frá árinu 1976. „Á fyrstu árunum seldum við gríðarlega mikið af reyrhúsgögnum. Vel gerð reyr- húsgögn eru mjög sterk og endingargóð.“ Fyrir rúmum 50 árum kynnti Sika- Design reyrróluna „Hangandi egg“ fyrst til sögunnar. Nú hefur hönnunarteymið hafið endurframleiðslu á rólunni. „Hún nýtur mikilla vinsælda um þessar mund- ir,“ segir Hrund og bætir við að rólan sé tíður gestur í erlendum húsbúnaðartíma- ritum og bloggsíðum innanhússbloggara. „Það er gaman að segja frá því að sams konar róla var til sölu í Línunni um 1980 og naut einnig mikilla vinsælda þá.“ Rólan er hluti af ORIGINALS-línunni sem sækir innblástur til upphafsára Sika-Design, um 1950-1960. Fyrirtækið er danskt og starfrækir verksmiðjur í Indó- nesíu þar sem framleiðslan er öll hand- gerð. „Fyrirtækið er umhverfisvottað og notar ekki börn við framleiðslu á vörum sínum,“ segir Hrund. „Það finnst okkur mikilvægt.“ GÖMUL HÖNNUN ENDURVAKIN LÍNAN KYNNIR Danska fyrirtækið Sika-Design hefur nú hafið endur- framleiðslu á reyrrólu sem naut mikilla vinsælda á níunda áratugnum. VINSÆL RÓLA Hrund segir húsgögn úr reyr bæði sterk og endingargóð séu þau vel gerð. Reyrrólan nýtur mikilla vinsælda. MYND/GVA HÚSGAGNA- VERSLUN LÍNUNNAR er til húsa í Bæjarlind 16 í Kópavogi. Opið er alla virka daga frá 12-18. Hægt er að hafa samband í síma 5537100. Nánari upp- lýsingar má nálgast á heimasíðu Lín- unnar, www.linan.is, og á Facebook-síðu verslunarinnar. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Vertu vinur okkar á Facebook Stórútsala Vandaðar vörur á frábæru verði! X=slim Str. 36 - 56 Litur: svart og sandbrúnt Verð: 12.900 kr. “Gegt” flottar ! Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k STRETCHBUXUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.