Fréttablaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 72
Eiga von á barni
Davíð Guðbrandsson leikari á von
á barni með kærustu sinni, Hildi
Selmu Sigbertsdóttur, en hún er
yngri systir rapparans Bents. Þau
hafa verið par síðan síðla árs 2008
en sama ár sló Davíð
í gegn í þáttaröðinni
Svörtum englum.
Í ár lék hann í
kvikmyndinni
Fölskum fugli.
- nej
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Fékk 17.106 SMS
2 Kynjahlutverkunum snúið við í um-
deildu myndbandi
3 Mannfall í stríðinu gegn glæpa-
gengjum í Mexíkó
4 Ók með kraft töng í stað stýris
5 Ísland á Evrópumet í klamydíu
6 Mótorhjólamaður slapp á undra-
verðan hátt
Mest lesið
Alexander Skarsgård
á Hornströndum
Hjartaknúsarinn Alexander Skars-
gård er ein af þeim fjölmörgu
stjörnum sem hafa heimsótt landið
í sumar.
Hann virðist ætla að njóta náttúru-
fegurðar landsins til hins ýtrasta
en hann er staddur þessa dagana í
göngu á Hornströndum. Alexander
er í góðum félagsskap í göngunni en
með í för eru meðal annars hand-
ritshöfundurinn og
rithöfundurinn
Jón Atli Jónas-
son, Andri Snær
Magnason, Berg-
steinn Jónsson,
verkefnastjóri
hjá UNICEF, og
Sigurður Hilmars-
son, sem oftast er
kenndur við Skyr.
- hó
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Rýming!
afsláttur
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Barnafatnaður frá
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
80%
lokadagar