Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 46

Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 46
Við bjóðum taugasterkum mannvinum af báðum kynjum upp á ábyrgðarmikið og gefandi framtíðarstarf. Neyðarverðir annast símsvörun í neyðarnúmerinu 112, ásamt virkjun viðeigandi viðbragðs- aðila. Unnið er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi. Neyðarverðir hljóta markvissa þjálfun í upphafi starfs. Í samanburði við önnur lönd er Neyðarlínan í fremstu röð á sviði neyðar- símsvörunar og þjónustu. Upplýsingar veita: Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Leifur Geir Hafsteinsson leifurgeir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Neyðarlínan er staðsett í Björgunarmiðstöð Íslands, Skógarhlíð 14, Reykjavík. Persónulegir eiginleikar • Halda skýrri hugsun undir mikilli pressu • Hafa getu til að taka stjórn í erfiðum aðstæðum • Góð greiningarhæfni • Góðir samstarfshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund, samviskusemi og sveigjanleiki Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • 5 ára farsæl reynsla af almennum vinnumarkaði • Góð almenn tölvukunnátta og góður innsláttarhraði • Góð enskukunnátta og góður skilningur á dönsku/sænsku/norsku • Almenn þekking á landinu • Hreint sakavottorð Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til starfa Myndband! Farðu inn á www.hagvangur.is til að sjá myndband með nánari lýsingu á starfinu. Upplýsingar veita: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2014. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkur- borgar um að jafna hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgar- innar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem borgin er. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Velferðarsvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn. Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, samþætting velferðarþjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri, þróun nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga við þriðja aðila. Framkvæmd velferðarþjónustu fer fram á sex þjónustumiðstöðvum í hverfum borgarinnar og hjá Barnavernd Reykjavíkur. Á Velferðarsviði starfa rúmlega 2.000 starfsmenn á um 100 starfseiningum í borginni, sem margar veita þjónustu allan sólarhringinn. Velferðarsvið þjónustar um 20.000 einstaklinga á ári og eru áætluð útgjöld sviðsins árið 2013 um 21 milljarður króna. Velferðarsvið starfar með velferðarráði og barnaverndarnefnd. Nánari upplýsingar um starfsemi Velferðarsviðs má sjá á vef Reykjavíkurborgar; www.reykjavik.is Deildarstjóri gæða og rannsókna Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á daglegum rekstri deildarinnar • Ábyrgð á starfsmannahaldi og fyrirkomulagi starfa á deildinni • Ábyrgð á faglegu starfi, vinnubrögðum, uppbyggingu og skipulagi sinnar deildar • Samstarf og samvinna við þjónustueiningar og aðrar skrifstofur á Velferðarsviði sem tengjast starfsemi deildarinnar • Þarfagreining, kortlagning og samhæfing þjónustuþátta sviðsins • Ábyrgð á eftirliti þjónustuþátta deildarinnar • Stýrir starfi rannsóknarteymis Velferðarsviðs • Ábyrgð á gæðamálum og að stuðla að gæðaþróun í þjónustu Velferðarsviðs þannig að þróun verði samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni í hlutaðeigandi málaflokki • Ábyrgð á og umsjón með gerð úttektaráætlana og úttekta í málaflokk sviðsins • Ábyrgð á og umsjón með rannsóknum og leyfisveitingum vegna rannsókna innan sviðsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda • Rannsóknartengt framhaldsnám á sviði velferðamála • Haldgóð reynsla af stjórnun • Yfirgripsmikil reynsla innan velferðarþjónustu æskileg • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Haldgóð þekking á aðferðarfræði og rannsóknaraðferðum • Skipulags- og forystuhæfileikar • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Skrifstofa sviðsstjóra ber ábyrgð á tölfræði og miðlun upplýsinga, rannsóknum, gagnaöflun, greiningarvinnu, gæðamálum og eftirliti með þjónustuþáttum ásamt samhæfðu árangursmati. Ber einnig ábyrgð á að verkferlar innan sviðsins séu skýrir og samhæfðir. Skrifstofan ber ábyrgð á stjórnsýslu sviðsins og þjónustu við velferðarráð, ábyrgð á samhæfingu velferðarþjónustunnar sem og á upplýsinga og kynningarstarfi sviðsins. Skrifstofa sviðsstjóra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.