Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 70

Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 70
KYNNING − AUGLÝSINGVítamín og bætiefni LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 20144 MEINHOLLUR BRÓMBERJAÞEYTINGUR Í brómberjum er meira magn andoxunarefna en í öllum öðrum berjum og slá þau meðal annars jarðarberjum, trönuberjum og rifsberjum við. Í einum bolla af brómberjum er jafnframt að finna helming þess C-vítamíns sem meðalmaður þarf á degi hverjum. Hér fylgir uppskrift að góm- sætum brómberjaþeytingi 1 bolli brómber (um 2 dl) ½ frosinn banani ½ bolli mjólk að eigin vali (t.d. möndlumjólk) ½ tsk. vanilludropar nokkrir stevíudropar ef vill (má sleppa) Setjið allt í blandara og þeytið létt. FJÖREFNI Í KROPPINN Líkaminn nýtur ekki kyn- lífs sem skyldi ef kroppinn vantar lífsnauðsynleg vítamín og steinefni. Á listanum má sjá þau helstu til bættrar og öflugrar kynheilsu. ● A-vítamín stýrir nýmyndun prógesteróns sem er mikilvægt fyrir nánd, snertingu og hlýju. ● B-vítamín er mikilvægt fyrir blóðflæði til kynfæra. ● B1-vítamín er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegan flutning taugaboða og orkumyndun sem er ómissandi til að auka kynhvötina. ● B3-vítamín eykur blóðstreymi til húðar og slímhimna sem getur eflt fullnægingu. ● B6-vítamín stýrir mjólkur- hormóninu prólaktín sem eykur kynhvöt. ● E-vítamín eflir kynhvöt og kyn- orku. ● C-vítamín er mikilvægt fyrir nýmyndun hormóna sem eiga hlut í kynæsingi. ● D-vítamín kyndir upp í kyn- hvötinni og gott að fá nóg af því í sólinni. ● Magnesíum gegnir stóru hlut- verki í framleiðslu kynhormóna og taugaboðefna sem móta kynlöngun. ● Selen skiptir miklu í sæðis- framleiðslu og nær helmingur selens í körlum finnst í eistum þeirra og sáðrásum. ● Sink er mikilvægt við fram- leiðslu testósteróns og annarra kynhormóna og er jafn mikil- vægt konum og körlum. KVÍTAMÍN ER LÍFSNAUÐSYNLEGT ÖLLUM MÖNNUM Nýburar sem fæðast hér á landi fá oft sprautu með K-vítamíni strax eftir fæðingu. K-vítamín er okkur lífs- nauðsynlegt og skortur á því veldur því að það tekur lengri tíma fyrir blóðið að storkna og það getur orsakað innri blæðingar. K-vítamín finnst í laufum plantna en í mönnum er K-vítamínið yfirleitt framleitt af gerlum sem finnast í þörmunum. Gerlar sem framleiða vítamínið eru ekki til staðar í nýfæddum börnum. Skortur á K-vítamíni hjá nýburum getur valdið blæðingum í þörmum og höfði innan við viku frá fæðingu. Slíkar blæðingar geta verið lífshættulegar og því er nýfæddum börnum oft gefið K-vítamín. Nýburar hafa ekki þá gerla í sér sem framleiða K-vítamín. MYND/GETTY Kæri viðskiptavinur Stofnað 1991www.nings.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.