Fréttablaðið - 04.03.2014, Side 9

Fréttablaðið - 04.03.2014, Side 9
Hilton Reykjavík Nordica | Suðurlandsbraut 2 Upplýsingar og bókanir í síma 444 50 50 og á vox.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 16 8 1 VERÐLAUNA- SEÐILLINN ER Á VOX FOOD AND FUN Komdu og njóttu þess besta af Food and Fun dagana 4.-9. mars MATSEÐILL Norsk hörpuskel, ígulker og piparrót Leturhumar í fennel og jurtatei Þorskur og hrogn. Steinefni og grænmeti Lamb með jarðskokkum, lakkrís, brúnuðu smjöri og sítrónu Sítrus, súkkulaði og pistasíur Sigurvegarar Food & Fun á VOX Sven Erik Renaa er margverðlaunaður matreiðslumaður frá Noregi. Hann hóf feril sinn hjá Britannia Hotel, færði sig svo yfir á Annen Etage í Osló uns kallið kom frá Park Avenue Café og David Burke í New York. Þegar hann snéri aftur til Osló, tók hann við eldhúsinu á Brasseriet Hansken og kom svo veitingastaðnum Oro á laggirnar. Sven Erik hefur nú búið í Stavanger frá árinu 2001, þar sem hann vann hjá Gastronomisk Institutt uns hann byrjaði með Renaa Restauranter árið 2009. Fredrik Log er ‘Chef de cuisine’ á veitingastöðum Sven Erik Renaa í Stavanger en Fredrik var valinn matreiðslumaður ársins 2013. Áhugi hans á matreiðslu kviknaði strax í barnæsku en hann heldur því fram að lárviðarlaufs- og nautakjötspottréttur ömmu eða dádýrsréttur afa síns sé eitthvað sem enginn hafi enn náð að toppa. Verð: 7.990 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.