Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 10
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 HÖNNUN FYRIR LÍFIÐ ÞÝSKÍSLENSKSAMVINNA Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000 E N N E M M / S ÍA / N M 6 17 3 6 Less emissions. More driving pleasure. TRÚMÁL Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, tók ásamt starfs- fólki Biskupsstofu þátt í athöfn þar sem tré þjóðkirkjunnar var plantað í Lúthersgarðinum í þýsku borginni Wittenberg í gær. Agnes mokaði mold að trénu og vökvaði það. Hópurinn var staddur í Wittenberg til að fræðast um sið- bótina og kynnast sögu lúthersku kirkjunnar. Verkefnið hófst 2008 og eru trén í garðinum orðin 183 talsins. Markmiðið er að trén verði orðin 500 1. nóvember 2017 á fimm alda afmæli siðbótarinnar. - fb Biskup Íslands tók þátt í athöfn í Þýskalandi í gær: Plantaði tré þjóðkirkjunnar TRÉÐ VÖKVAÐ Biskup tók þátt í plöntun trés þjóðkirkjunnar. MYND/ÞJÓÐKIRKJAN VIÐSKIPTI 365 miðlar ehf. högnuð- ust um 757 milljónir króna á síð- asta ári samkvæmt ársreikningi. Hagnaður fyrirtækisins eykst um 148 prósent á milli ára, en árið áður nam hagnaðurinn 305 milljónum króna. Heildarvelta fyrirtækisins í fyrra var 9.473 milljónir króna og og EBITDA-hagnaður 1.454 millj- ónir. Afskriftir og fjármagnsliðir námu 541 milljón króna á árinu. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að sala Póstmiðstöðvarinnar, sem meðal annars dreifir Frétta- blaðinu, á árinu og aðrir óreglu- legir liðir hafi haft jákvæð áhrif á niðurstöðu ársins, sem nemi um þriðjungi rekstrarhagnaðar. Skuldir fyrir- tækisins lækk- uðu um tæpar 600 milljónir króna á árinu og segir Ari ekki mörg fyrirtæki sem státað geti af betra skulda- hlutfalli. Lang- tímaskuldir félagsins stóðu um áramót í 2,7 milljörðum króna. „Þarna bæta náttúrulega óreglu- legir liðir afkomu síðasta árs, en engu að síður er verið að horfa til reglulegrar afkomu þegar talað er um að skuldir verði innan við tvö- faldur rekstrarhagnaður [EBITDA] fyrirtækisins í lok þessa árs,“ segir Ari. „Það er ljóst að félagið er að komast í ágætt form ef horft er til þessara kennitalna.“ Ari bendir á að síðasta ár sé fjórða árið í röð þar sem félagið skili hagnaði, sem sé ánægjulegt í ljósi efnahagsumhverfisins. Þá bendir hann á að í tengslum við flutning allrar starfsemi 365 miðla í Skaftahlíð 24 í Reykjavík hafi mikið verið fjárfest í inn- viðum félagsins. Meðal annars hafi sjónvarpsútsending verið há skerpuvædd og keyptur nýr útsendingarbíll til að auka inn- lenda framleiðslu. Framleiðsla á innlendu efni tvöfaldast á árinu. „Svo hafa 365 miðlar keypt smærri fyrirtæki sem falla vel að áherslum og þróun félagsins, svo sem Midi.is, Tónlist.is og Emax, sem veitir þráðlausa fjarskipta- þjónustu,“ segir Ari. Í tilkynningu um afkomu 365 miðla kemur jafnframt fram að fyrirtækið hafi á síðasta ári byggt upp nýtt Fjarskipta- og tæknisvið, sem stýri áherslum félagsins í fjar- skiptaþjónustu. „Félagið tryggði sér 4G fjarskiptaleyfi til 10 til 25 ára í upphafi árs 2013 og hóf sölu á breið- bandsþjónustu og heimasíma síðasta haust,“ segir þar. olikr@frettabladid.is ARI EDWALD MERKI 365 MIÐLA Öll starfsemi 365 er nú í Skaftahlíð í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hagnaður 365 eykst um 148% á milli ára 365 miðlar högnuðust um 757 milljónir króna á síðasta rekstrarári. Eigið fé fyrir- tækisins var rúmir 3,3 milljarðar í lok árs 2013. Póstmiðstöðin, sem dreifir Frétta- blaðinu, var seld á árinu. Öll starfsemi 365 miðla er nú í Skaftahlíð 24 í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.