Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 74
| ATVINNA |
Auðlind-Náttúrusjóður auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2014.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til endurheimtar
votlendis.
Hámarksfjárhæð styrkja fyrir hvert verkefni er kr 500.000.
Upphæð styrks getur numið allt að 50% hluta kostnaðar.
Rannsóknarverkefni eru almennt ekki styrkt.
Umsóknareyðublöð eru á www.audlind.org.
Upplýsingar má fá hjá raga@nett.is.
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2014.
Umsóknir skal senda á: Auðlind Náttúrusjóð,
pósthólf 1358 121 Reykjavík
Hljóðvistarstyrkir
Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg auglýsir nú eftir umsóknum í styrki til
bættrar hljóðvistar í íbúðarhúsum samkvæmt aðgerða-
áætlun borgarinnar gegn hávaða. Veittir eru styrkir sem
ætlaðir eru til að skipta út hefðbundnu gleri fyrir hljóð-
dempandi gler sem bæta á hljóðvist innandyra í þeim
húsum þar sem umferðarhávaði er mikill, yfir 65dB.
Upplýsingar um styrk til bættrar hljóðvistar vegna um-
ferðarhávaða og umsóknareyðublað má finna rafrænt á
heimasíðu Reykjavíkurborgar undir „Mínar síður“. Þar
má einnig finna reglur um úthlutun styrkja.
Samgönguskrifstofa umhverfis- og skipulagssvið
Reykjavíkurborgar usk@reykjavik.is
Borgartúni 12-14. Sími 411 1111
105 Reykjavík
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér
segir:
Í matvælagreinum í maí.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí - júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í prentgreinum í maí - júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í bílgreinum í maí-júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í hönnunar- og handverksgreinum í maí - júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í snyrtifræði í maí-júní.
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Í málmiðngreinum í maí - júní.
Umsóknarfrestur til 1. maí.
Í vélvirkjun í september.
Umsóknarfrestur til 1. júní.
Í hársnyrtiiðn í september.
Umsóknarfrestur til 1. júlí.
Í ljósmyndun í september – október.
Umsóknarfrestur til 1. júlí.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar
um leið og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2014.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar,
veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
Útboð nr. 20172
Rekstur mötuneytis í Kröflu
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rekstur mötuneytis í Kröflu
samkvæmt útboðsgögnum nr. 20172.
Vettvangsskoðun fer fram í Kröflustöð þriðjudaginn
1. apríl 2014 kl. 11:00
Útboðsgögn er hægt að nálgast á útboðsvef
Landsvirkjunar utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 16. apríl
2014 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin
upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Leikskóla- og skólalóðir – Leiktæki,
2ja umslaga kerfi, útboð nr. 13179.
• Árbæjarskóli, endurgerð lóðar 2014
- 1. áfangi, útboð nr. 13181.
• Breiðagerðisskóli, endurgerð lóðar 2014
- 1. áfangi, útboð nr. 13182.
• Gangstéttaviðgerðir 2014, útboð nr. 13203.
• Malbiksviðgerðir 2014, útboð nr. 13202.
• Úlfarsárdalur hverfi 1 –
Yfirborðsfrágangur 2014, útboð nr. 13212
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Útboð
Viðgerðir og viðhald utanhúss
Álfaskeið 102-104 óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald
utanhúss. Um er að ræða fjögurra hæða fjölbýlishús í
Hafnarfirði.
Helstu verkþættir og eru:
Hreinsun og viðgerðir á steypu.
Viðgerðir á tréverki og glerskipti.
Málun steyptra flata, tréverks og stáls.
Verklok 15. sept. 2014.
Útboðsgögn verða afhent endurgjaldslaust í gegnum
heimasíðu Strendings, veffang: www.strendingur.is
Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 14.00 þann 10. apríl 2014 á
skrifstofu Strendings ehf, verkfræðiþjónustu að Fjarðargötu
13-15, 220 Hafnarfirði
Útboðsgögn nr. 20177
Jarðhitavirkjanir á Norðausturlandi
Rannsóknarboranir 2014
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í borun rannsóknarhola vegna
fyrirhugaðra jarðhitavirkjana á Þeistareykjum og Bjarnarflagi í
Þingeyjarsýslu í samræmi við útboðsgögn nr. 20177,
Jarðhitavirkjanir á Norðausturlandi - Rannsóknarboranir 2014.
Verkið felst í borun á niðurrennslis- og neyðarlosunarholum,
vatnstökuholum og hitaveituholu, auk smærri rannsóknarhola
eins og nánar er lýst í útboðsgögnum. Alls er um að ræða 13-14
rannsóknarholur og er verkinu skipt í tvo hluta og miðast
skiptingin við stærð þeirra bortækja sem verkefnin krefjast.
Bjóðendum er frjálst að bjóða í annan hvorn verkhluta eða báða.
Áætluð verkbyrjun er 2. júní 2014 og verklok 30. september 2014.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
www.utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 15. apríl 2014 þar sem þau
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Hafnargata á Grundartanga
Gatnagerð 2014
Verkið felst í viðgerðum á slitlagi. Steypa skal plötu á
álagsmesta svæðinu, gera við skemmdir í malbiki og
leggja malbiksyfirlag á alla götuna.
Helstu magntölur:
Malbikun 2.300 m²
Malbiksviðgerðir 500 m²
Steypt plata 410 m²
Verklok eru 30.maí 2014.
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi
með því að senda beiðni á netfangið
akranes.utbod@mannvit.is frá þriðjudeginum 1.apríl.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík,
þriðjudaginn, 8. apríl 2014 kl. 11:00.
29. mars 2014 LAUGARDAGUR18