Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 99
F
R
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.i
s
Eggert Ólafsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur leigumiðlari eggert@fasteignasalan.is Sími 893 1819
Sogavegur 162 parhús 108 Reykjavík
Nýbygging miðsvæðis í Reykjavík
*NÝTT PARHÚS * AFHENT FOKHELT EÐA FULLBÚIÐ*
Nýtt og vel skipulagt 130,5 fm. parhús. Tvær hæðir og
staðsteypt. Auglýst verð miðast við frágengið hús að
utan með grófjafnaðri lóð og fokelt að innan. Komin
m.a. einangrun í útveggi og loft og hitalögn í gólf niðri.
Gott útsýni.
Verð frá kr. 34.900.000
Vættaborgir 16 parhús 112 Reykjavík
Getur mögulega verið laust fljótlega
*STÓRFENGLEGT ÚTSÝNI * VANDAÐ PARHÚS*
Glæsilegt 4ra herb. parhús á tveimur hæðum,
ásamt innbyggðum bílskúr. Stórfenglegt útsýni.
Fallegur garður. Stutt er í skóla, leikskóla, Spöngina,
kvikmyndahús, íþróttafélag, golfvöll, leikvöll, gönguleiðir
við sjávarsíðuna o.fl.
Verð kr. 45.500.000
Naustahlein 26 endaraðhús 210 Garðabær
Naustahlein 26 endaraðhús 210 Garðabær
*FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI * ÞJÓNUSTA Í HRAFNISTU*
Fallegt 3ja herbergja, 89,2 fm. endaraðhús, fyrir 60 ára
og eldri. Hátt er til lofts í húsinu. Fallegur og ræktaður
garður. Hiti er í stéttum og bílaplani. Aðgangur er að
þjónustu á vegum Hrafnistu og er það í göngufæri.
Verð kr. 31.500.000
Sóleyjarimi 19 íbúð 202 112 Reykjavík
Opið hús sunnudag 30. mars kl. 13:00-13:30
*FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI * ÚTSÝNI*
Vel skipulögð og falleg 3ja herb., 88,9 fm. íbúð á
2. hæð, í nýlegu húsi fyrir 50 ára og eldri.
Suðursvalir með glæsilegu útsýni. Falleg gólfefni. Lyfta.
Stutt er í Spöngina, verslun og þjónustu, kvikmyndahús,
golfvöll, gönguleiðir við sjávarsíðuna o.fl.
Verð kr. 29.500.000
Sléttuvegur 29 íbúð 106 103 Reykjavík
Frábær staðsetning í Fossvogsdalnum
*FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI * LAUS FLJÓTLEGA*
Vönduð og falleg 3ja herb., 96,2 fm. íbúð á 1. hæð fyrir
60 ára og eldri, auk stæðis í bílageymslu í glæsilegu og
nýlegu húsi fyrir 60 ára og eldri. Yfirbyggðar suðursvalir.
Samkomusalur o.fl. Húsvörður og lyfta. Þjónustusel
í göngufæri.
Verð kr. 36.300.000
Almannadalur 19 110 Reykjavík
Opið hús sunnudag 30. mars kl. 14:00-14:30
*HESTHÚS ÁSAMT ÍBÚÐ * SKIPTI MÖGULEG *
Átján hesta hús, 264 fm., ásamt fallegri 3ja til 4ra herb.
íbúð í risi. Eignin er staðsett við borgarmörkin.
Gólfflötur rishæðar er mun stærri en fermetratala
gefur til kynna. Rúmgott gerði er við húsið. Gott útsýni.
Stutt er í keppnisvöll. Góðar reiðleiðir.
Verð kr. 44.600.000
Gnoðarvogur 84 efsta hæð 104 Reykjavík
Opið hús miðvikudag 2. apríl kl. 17:30-18:00
*EFSTA SÉRHÆÐ * FRÁBÆR STAÐSETNING*
5 herb., 135 fm. sérhæð ásamt bílskúr í fallegu
4ra íbúða húsi. Sólskáli og stórar suðursvalir.
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík.
Í næsta nágrenni er útivistarsvæði í Laugardal,
skólar, verslanir og önnur þjónusta.
Verð kr. 34.900.000
Lækjarsel 13 einbýlishús 109 Reykjavík
Mjög góðar leigutekjur af fjórum íbúðum
*ÞRJÁR AUKAÍBÚÐIR Í EINBÝLISHÚSI*
Um 450 fm. einbýli með þremur aukaíbúðum. Öll eignin
er í útleigu, fjórar íbúðir. Húsið er á tveimur hæðum, innst
í botnlangagötu við óbyggt svæði, efst í Seljahverfi.
Íbúðirnar eru allar í útleigu. Hellulagt plan með hitalögn.
Gróinn garður með miklum trjágróðri.
Verð kr. 73.000.000
Opið
hús
Nýtt
parhús
Vandað
parhús
Fyrir 60
ára og
eldri
Fyrir 60
ára og
eldri
Opið
hús
Opið
hús
4
íbúðir
Hveragerði er heitur reitur
Smyrlaheiði – Sölusýning
Við hjá Byr fasteignasölu, tökum vel á móti þér
Pétur Kristinsson
Lögg. fasteignasali
S: 893 9048
Soffía
Theodórsdóttir
Lögg. fasteignasali
Golf Útivist Hveragerði Sundlaug
Til sölu glæsilegar 3ja -4ra herbergja íbúðir í
raðhúsi á einni hæð að Smyrlaheiði í Hvera-
gerði. Stærð frá 97 fm. Verð frá 20,5 millj.
Innréttingar og skápar eru úr eik, eikarparket er á eldhúsi,
stofu og herbergjum, en flísar á baðherbergi og anddyri.
Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu og sérgeymsla sem
staðsett er fyrir framan stæðið. Lóðin er mjög snyrtileg
með fallegri hellulögn og lítill pallur er við hverja íbúð.
Sameiginleg aðstaða er í sér húsi sem staðsett er fyrir
miðjum kjarnanum, þar er samkomusalur og fleira. Hér er
um að ræða glæsilegar og bjartar íbúðir sem staðsettar
eru stutt frá fallegum gönguleiðum.
Opið hús á morgun, sunnudag frá kl. 14:00-16:00