Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 40
Brúðkaup LAUGARDAGUR 29. MARS 20142 Nanna Björk Viðarsdóttir eigandi Breiðholtsblóma Brúðir í dag vilja hafa vendina persónulega frekar en að stæla tilbúna vendi upp úr blaði. Mín tilfinn- ing er sú að það verði vinsælt að vera með tónaða liti og flæði í vöndunum, en ekki skarpar andstæður í litum. Ljósir litir eru alltaf vinsælir í brúðarvendina en það er hægt að leika sér með alla liti. Hortensíur verða vinsælar í ár og rósir eru alltaf klassískar. Rómantískur blómsveigur í hár eftir Nönnu og Auði í Breiðholts- blómum. Sveigurinn er úr bleikum hortensíum. Í vöndinn eru notaðar rósir, hortensíur og nellikkugreinar. Í armbandið er notað gardínuband með dúsk á endanum. Á það er fest blómalengja úr rósablöðum, hortensíum og eryngíum. Armbandið er eftir Nönnu og Auði í Breiðholtsblómum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Guðmundur A. Þorvarðarson, blómaskreytir hjá blómabúðinni Upplifun í Hörpu. Í sumar verður áhersla á faglega unna brúðarvendi, oft í einum lit eða litatóni, og vendi sem unnir eru upp úr einu blómi. Armbönd og blómaskart úr víra- virki skreyttu blómum eru mikið að koma inn og brúðarveski. Íslenskar rósir og liljur eru vin- sælar ásamt vöndu og cymbidíum, orkídeum, bóndarósum, kalla- liljum og brúðarslöri. Vinsælustu litirnir á brúðar- vöndum í ár eru annars vegar hvít- ir og ljósir litir og hins vegar sterk- ir, bjartir og áberandi litir. Þá er mikið í tísku að nota gull, silfur, perlur eða jafn- vel kristalla til að skreyta blómin. - rat Brúðarveski og bönd Guðmundur A. Þorvarðarson hjá blómabúðinni Upplifun í Hörpu og Nanna Björk Viðarsdóttir í Breiðholtsblómum segja blómum skrýdd veski og armbönd verða vinsæl í stað brúðarvandar í sumar. Ljósir litir haldi vinsældum sínum og heilir vendir oft í einum lit eða litatóni. Brúðarveski eftir Guð- mund A. Þorvarðarson í blómabúðinni Upplifun í Hörpu. Notaðir voru yfir 100 stilkar af brúðarslöri. Efst á veskinu eru hvítar vöndu orkídeur. MYND/DANÍEL Brúðarvöndur fyrir Upplifun eftir Jóhönnu Margréti Hilmarsdóttur, nema á blómaskreytingabraut LBHÍ. Hún notaði fleiri en tíu stilka af ástarlilju og saumaði saman í eina „ofur-lilju“. Skreytt með perlu í toppinn. Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Ritstjórn: Vera Einarsdóttir og Sólveig Gísladóttir. Blaðamenn: Elín Albertsdóttir, Lilja Björk Hauksdóttir, Starri Freyr Jónsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Sólveig Gísladóttir, Vera Einarsdóttir og Þórdís Lilja Gunnarsdótt- ir. Brúðkaupsblaðið er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefð- bundnum auglýsingum. Umsjónamaður auglýsinga: Bryndís Hauksdóttir, s. 512-5434, bryndis@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. BRÚÐKAUPSGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur ht.is ÞVOTTAVÉLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.