Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 1
H elga María Heiðarsdóttir hefur far-ið víða um íslenskt hálendi og er mikil útivistarmanneskja. Hún hef-ur klifið fjöll og jökla um allt Ísland og er einn reyndasti fjallaleiðsögumaður lands-ins. „Ég hef verið mest að leiðsegja með Fjallaleiðsögumönnum og 66° Norður hérlendis og á Norðurlöndum. Mér þykja Sólheima- og Vatnajökull fallegustu nátt-úruperlur sem við Íslendingar eigum og þó víðar væri leitað. Ég leiðbeindi hópi frá National Geographic þegar hann var hér á landi að fjalla um íslenska náttúru og ég held hreinlega að þeir hafi verið sammála mér,“ segir Helga og hlær.NOTAR ALLTAF TIGER BALSAM Helga hefur mjög gaman af útiveru og stundar einnig hlaup, skíði og hjólreiðar. „Þegar ég kem heim er ég oft þreytt í líkamanum og fæ miklar harðsperrur, vöðvabólgur og liðverki. Sérstaklega ef kalt er í veðri. Ég fæ líka stundum í bakið og hálsinn þegar ég hef verið á fjalli. Þá finnst mér ekkert betra en að bera á mig Tiger Balsam-hitasmyrsl, leggjast upp í sófa og slaka á. Verkirnir hreinlega gufa upp og daginn eftir er ég eins og ný mann- eskja. Ég er líka alltaf með Tiger Balsam í bakpokanum ef mér verður illt í miðri ferð. Ég hreinlega gæti ekki verið án þess. MÆLIR MEÐ Helga María Heiðarsdóttir jöklajarðfræðingur og fjallaleiðsögukona mælir eindregið með Tiger Balsam. UPPLÝSINGARFrekari upplýs ALLTAF MEÐ TIGERBALSAM Í BAKPOKANUM BALSAM KYNNIR Helga María Heiðarsdóttir er ein reyndasta fjallaleið- sögukona landsins. Hún hefur klifið marga af helstu tindum Íslands og m.a. leiðbeint blaðamönnum National Geographic. Tiger Balsam er hundrað prósent nátt- úrulegt hitasmyrsl sem á rætur að rekja til Kína til forna og er í dag vel þekkt um allan heim fyrir ótrúlegan lækningamátt. Tiger Balsam er unnið úr náttúrulegri jurtablöndu sem aldagömul reynsla hefur sýnt að er traust og árangursrík100 Á TIGER BALSAM VIRKAR Á VERKI FRÍTT Í SUNDFramhaldsskólanemar í Reykjavík fá nú ókeypis aðgang að öllum sundstöðum og menningarstofnunum Reykjavíkur- borgar á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. Nóg er að framvísa skólaskírteini. KVARTSBUXUR Aðeins 6.990 kr st 38-56hvítar, svartar, beige, rauðarNÝJAR VÖRUR Fermingardressin fyrirmömmur, ömmur og frænkurLeggings, aðhaldsbuxurFermingargjafir á frábæru verði Herrap 4 litir í 4 klukkutíma Kynntu þér BELLAVISTA á www.gengurvel.is BELLAVISTA er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðnum fyrir sjónina. Náttúrulegir plöntukjarnar ásamt vítamínum og steinefnum sem gegna mikil- vægu hlutverki í að viðhalda góðri og skarpri sjón langt fram eftir aldri. Í BELLAVISTA er hátt hlutfall af bláberjaþykkni og lúteini. FERÐIRLAUGARDAGUR 29. MARS 2014 Kynningarblað Áfangastaðurinn Grænland, Orgelsmiðja á Stokkseyri, kínverskur skemmtigarður og Hlíðarfjall. Þ rátt fyrir að einungis taki um tvær klukkustundir að fljúga til austur-strandar Grænlands hafa flestir Ís-lendingar lítið ferðast þangað undanfarin ár. Grænland er engu að síður stórmerkilegt land og eigi l Erfiðar samgöngurValdimar hefur lítillega komið ná-lægt rekstri ferðaþjónustu ásamt félaga sínum Jóni Grét i M staða í rútum. Til Grænlands kemurgjarnan ævintýrafólk sögðu á Faldi demanturin í vestri Ferðaþjónusta á Græ landi hefur vaxið hægt og rólega frá síðustu alamótum. Landið býður upp á stórkostlega og einstaka náttúru í bland við fjölbreytta afþreyingu. Flestir ferðamenn heimsækja Grænland um vor eða sumar þegar veðurfar er hagstæðara. Einungis 5.000 manns búa á austurströnd landsins. MYND/ÚR EINKASAFNI Börn í boltaleik í bænum Tasiilaq á austurströnd landsins. MYND/ÚR EINKASAFNI Það er einstök upplifun að róa um á kajak og skoða risastóra ísjaka. MYND/GETTY LAUGARDAGUR 29. MARS 2014 B úðka p atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Upplýsingar v eita: Katrín S. Ólad óttir katrin@hagva ngur.is Sverrir Briem sverrir@hagva ngur.is Umsóknir ósk ast fylltar út á www.hagvang ur.is Umsóknarfre stur er til og með 11. apríl . Umsókn um s tarfið þarf að fylgja starfsferilskr á og kynning arbréf þar se g rð er grein fy ir ástæðu umsóknar og rökstuðning ur fyrir hæfni viðkom andi í starfið. Fafnir Offshore hf. er útgerða rfélag sem sér hæfir si í þjón ustu við fyrirtæ ki í orkugeiran um á norðurslóðum . Fyrirtækið er með höfuðstö ðvar í Reykjaví k en að því ste ndur alþjóðleg ur hópur eigen a sem byggir á mikilli reynslu a f orku og sjáva rútvegi. ÉG ER EKKI KRÚTT Embla Guðrúnar Ágústsdóttir segir eingöngu fordóma hindra sig í lífi nu. Hún ögrar staðalmynd- inni um fatlað fólk með því að vera á háum hælum með rauðan varalit því hún vill að samfélagið viti að hún er fullorðin manneskja. 24 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 29. mars 2014 75. tölublað 14. árgangur 50 BÖRN HALLGRÍMS Megas frumflytur lög sem hann samdi fyrir fjörutíu árum við alla Passíusálmana. 56 GALDRA- DRENGURINN Jón Arnór Pétursson töfraði alla upp úr skónum í Ísland Got Talent. 46 NORRÆNI TÍSKU- TVÍÆRINGURINN 34 SÍÐASTA BALLIÐ Á BROADWAY 74 Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir ÞUNGAROKK OG ÞJÓÐLAGAPÖNK 26 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KVIKMYNDIN NOAH FÆR FIMM STJÖRNUR 65 Í KRINGLUNNI FÆRÐU ALLT FYRIR FERMINGUNA VELKOMIN Í VEISLUNA Ný verslun í Vesturbergi Opið allan sólarhringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.