Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 12
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 HEILSUHÚSIÐ LÁGMÚLA 5, KL. 19:30 – 21:30 Nánari upplýsingar og skráning á annarosa@annarosa.is eða í síma 662 8328. Á NÁMSKEIÐINU VERÐUR FARIÐ YFIR: Námskeið með Önnu Rósu grasalækni um áhrifamátt íslenskra lækningajurta mánudagur 7. april. 4.900 kr. Hvernig grasalæknar vinna og hvað sjúkdóma er algengt að þeir fáist við. Áhrifamátt algengra lækningajurta sem auðvelt er að finna og tína. Einfaldar uppskriftir og aðferðir við vinnslu úr jurtum. ANNA RÓSA starfar við ráðgjöf sem grasalæknir, framleiðir vinsælar vörur úr jurtum, skrifar bækur og hefur haldið fjölda námskeiða um lækningajurtir. Umhverfisstyrkir Landsbankans landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Umsóknarfrestur vegna umhverfisstyrkja er til og með miðviku- deginum 16. apríl 2014. Rafrænar umsóknir og nánari upplýsingar á landsbankinn.is. Samfélagssjóður Landsbankans veitir árlega fimm milljónir króna í umhverfisstyrki. Markmið umhverfis- styrkja er að styðja við einstaklinga og félagasamtök sem starfa á sviði umhverfismála og náttúruverndar. Samfélagssjóður Landsbankans hefur það hlutverk að veita styrki til verðugra verkefna. Árlega eru ferns konar styrkir veittir: Námsstyrkir, nýsköpunarstyrkir, samfélagsstyrkir og umhverfisstyrkir en afreksstyrkir eru veittir annað hvert ár. Verkefni sem einkum koma til greina:  Verkefni á sviði náttúruverndar, t.a.m. skógrækt, landgræðsla og hreinsun landssvæða.  Verkefni er nýtast til verndar landssvæðum, t.d. vegna ágangs búfénaðar eða ferðamanna.  Verkefni er styðja betra aðgengi fólks að náttúru landsins.  Verkefni er auka þekkingu og vitund almennings á umhverfis- málum.  Verkefni er hvetja til umhverfis- væns hátternis. MANNRÉTTINDI Kínverjar eru allra ríkja stórtækastir í dauðarefs- ingum og aftökum. Á hverju ári eru þúsundir manna teknir þar af lífi, en nákvæm tala er ekki þekkt vegna þess að farið er með hana sem ríkisleyndarmál. Fyrir utan Kína er vitað til þess að 778 manns hafi verið teknir af lífi á síðasta ári. Raun- veruleg tala er líklega nokkru hærri, en víða hefur reynst erfitt að sannreyna tölur um aftökur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasam- tökunum Amnesty Internation- al, sem árlega birta yfirlit yfir aftökur í heiminum. Samkvæmt þessum tölum hefur staðfestum dauðarefsing- um fjölgað um fimmtán prósent á milli áranna 2012 og 2013. Einungis 22 ríki framfylgdu dauðarefsingum á síðasta ári. Fyrir utan Kína eru Íranar, Írakar og Sádi-Arabar stórtæk- astir á þessu sviði, en Bandarík- in eru fimmta ríkið í hópi þeirra sem taka flesta af lífi. Alls voru 39 manns teknir af lífi í Bandaríkjunum á síðasta ári, en Bandaríkin eru eina land- ið á Vesturlöndum sem enn í dag stundar það að taka fólk af lífi. Á árinu 2013 gerðist það síðan að aftökum í Sómalíu fjölgaði verulega. Þær urðu 34 á árinu, þannig að Sómalía stendur ekki langt að baki Bandaríkjunum í þessum efnum. Ekki var hægt að fá staðfest- ingu á því hvort fólk hefði verið tekið af lífi í Egyptalandi eða Sýrlandi á síðasta ári. Í Egypta- landi voru hins vegar 539 manns dæmdir til dauða á einu bretti í síðustu viku, og var sú dómsupp- kvaðning sögð einstök í sögunni, að minnsta kosti á síðari tímum. gudsteinn@frettabladid.is Fá ríki taka fólk af lífi Samkvæmt nýrri skýrslu frá samtökunum Amnesty International hefur aftökum í heiminum fjölgað um fimmtán prósent. Langflestir eru teknir af lífi í Kína. TEKNIR AF LÍFI Íran kemur næst á eftir Kína hvað varðar fjölda dauðarefsinga. NORDICPHOTOS/AFP © GRAPHIC NEWSHeimild: Amnesty International Mynd: AP Sádi- Arabía Banda- ríkin ÍrakÍranKína 1.000+ 369+ 169+ 79+ 39 Flestar aftökur Langflestir voru teknir af lífi í Kína, en Íran, Írak og Sádi-Arabía koma þar næst á eftir. + táknar að talan er lágmark Evrópa og Mið-Asía Engar aftökur árið 2013, í fyrsta sinn frá 2009. Hvíta-Rússland er eina landið með dauðarefsingu. Pakistan Fullnustu allra dauða- dóma hefur verið frestað. Enginn var dæmdur til dauða í Singapúr. Um allan heim Ríkjum sem framfylgja dauðadómum hefur fækkað úr 37 árið 1994 í 22 árið 2013. Íran: Vitneskja er um 335 aftökur til við- bótar þeim 369 sem skráðar eru opinberlega. Sómalía: Aftökum fjölgaði mjög – frá sex árið 2012 í 34 árið 2013. Norður-Kórea: Vitneskja er um 70 aftökur. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta raunverulega tölu. 2013 – Vitneskja er um að minnsta kosti 778 aftökur. Inni í þeirri tölu eru ekki þær þúsundir manna sem teknar voru af lífi í Kína, en tölur um dauðarefsingar þar eru ríkisleyndarmál. 2012 Vitneskja er um að minnsta kosti 682 aftökur. Fimm ríki taka flesta af lífi Bandaríkin Írak Sádi- Arabía Íran Kína Aftökur gætu einnig hafa átt sér stað í Sýrlandi og Egyptalandi, en ekki hefur tekist að fá það staðfest. Önnur ríki sem stunda aftökur Aftökum hefur fjölgað um 15 prósent Þegar Kína er frátalið voru að minnsta kosti 778 manns teknir af lífi árið 2013. Góðu fréttirnar eru þær að dauðarefsing hefur verið afnumin í 98 löndum, nærri helmingi allra landa heims. Einungis 22 ríki framfylgdu dauðadómum á síðasta ári. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.