Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 66

Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 66
| ATVINNA | Vélstjóri / Vélvirki Olíudreifing ehf. leitar eftir öflugum vélamanni (vélstjóra/ vélvirkja) í fjölbreytt og spennandi verkefni á þjónustusvið fyrirtækisins. Helstu verkefni • Uppsetning,nýsmíði og viðhald á tækja- og dælubúnaði tengdum eldsneytissölu/dreifingu • Bilanagreining og viðgerðir • Vettvangsþjónusta til viðskiptamanna Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í vélstjórn/vélvirkjun • Tölvukunnátta • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hóp • Þjónustulund Upplýsingar veitir Árni Jónas Kristmundsson, arnij@odr.is Umsóknir sendist á odr@odr.is, merkt vélstjóri / vélvirki Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl næstkomandi. Að loknu ráðningaferli verður öllum umsóknum svarað. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Starfsmaður á járnsmíðaverkstæði Olíudreifing ehf. leitar eftir duglegum, reglusömum og stundvísum starfsmanni í fjölbreytt og spennandi verkefni á járnsmíðaverkstæði sitt. Helstu verkefni • Almenn smíðavinna og aðstoð við uppsetningu, nýsmíði og viðhald á tækja- og dælubúnaði tengdum eldsneytis - sölu/dreyfingu Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla í málmiðnaði kostur • Vinnuvélaréttindi kostur • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hóp • Þjónustulund Upplýsingar veitir Árni Jónas Kristmundsson, arnij@odr.is Umsóknir sendist á odr@odr.is, merkt starfsmaður á járn - smíðaverkstæði Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl næstkomandi. Að loknu ráðningaferli verður öllum umsóknum svarað. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Félagið rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Verkstæðin sjá um viðhald og uppbyggingu á eignum félagsins auk þess að sjá um viðhald og uppbygg -ingu á tæknibúnaði þjónustustöðva olíufélaga og viðhaldsverkefni fyrir ýmsa aðila. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á 34 starfsstöðum víðsvegar um landið. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is Verkamenn STOÐ pallaleiga óskar eftir verkamönnum til uppsetningar á vinnupöllum sem og allri almennri verkamannavinnu Afgreiðslumaður STOÐ pallaleiga óskar eftir afgreiðslumanni á lager við útleigu á pöllum sem og öðrum vörum Kröfur og hæfni: • Rík og góð þjónustulund • Iðnaðarmaður – kostur • Reynsla á byggingamarkaði – kostur Umsóknir vinsamlegast sendist á pallaleiga@pallaleiga.is Elías s. 660 7602 Starfsmaður í verslun fyrir ferðamenn við gömlu höfnina í Reykjavík. Óskað eftir starfskrafti í fullt starf . Einnig er óskað eftir starfskrafti í hlutastarf. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: - Tungumálakunnátta nauðsynleg - Reynsla i verslun og góð þjónustulund - Snyrtimennska og stundvís Umsókn ásamt ferilskrá og mynd sendist á birgittagudmundsdottir@hotmail.com fyrir 5. apríl 2014 KRANAMENN www.tgverk.is - Fyrirtækið. 534 8400 ÞG Verk vantar vana menn með mikla reynslu á byggingarkrana bæði á Íslandi og í Færeyjum. Rekstrarstjóri Leigunnar Ert þú öflugur rekstrarstjóri með brennandi áhuga á kvikmyndum og sjónvarpi? Viltu starfa á líflegum vinnustað og takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni? Þá gæti starf rekstrarstjóra Leigunnar í Vodafone Sjónvarpi verið framtíðarstarfið þitt. Meðal helstu verkefna er yfirumsjón með Leigunni, sala, framsetning og val á vöruframboði, samningagerð og viðhald viðskiptatengsla. Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl næstkomandi. Vodafone Góð samskipti bæta lífið Flere og fl ere oppdager fordelene med å jobbe periodevis i Norge. Vi kan tilby god lønn og gratis reise og bolig. Kom og treff Centric Care 3 april, så forteller vi mer om hvilke muligheter som fi nnes for deg! Sykepleier/spesialsykepleier? Hva med et jobbeventyr i Norge med god lønn? Interessert i å jobbe i Norge? Registrer din CV på centric.eu/care CARE | IT & FINANCE | PARTNER NETWORK | SOFTWARE SOLUTIONS WWW.CENTRIC.EU/CARE Sted: Grand Hotel (møterom Galleri) Tid: Åpent Hus: 13:00-18:00 Informasjonsmøter: 13:30 og 17:00 29. mars 2014 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.