Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 71
| ATVINNA | Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að stýra tómstundamiðstöð. Verkefnastjóri tómstundamið- stöðvar stýrir starfsemi frístundaheimilis fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöð fyrir 10-16 ára börn. Næsti yfirmaður er æskulýðs- og forvarnarfulltrúinn í Hafnarfirði. Helstu verkefni: • Umsjón og ábyrgð með starfsemi tómstundamiðstöðvar • Skipulagning og framkvæmd verkefna og viðburða • Fagleg forysta • Samskipti og samstarf við samstarfsaðila og forráðamenn Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg háskólamenntun á uppeldissviði • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Reynsla af starfi með börnum og unglingum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um þessi störf. Nánari upplýsingar veita Andri Ómarsson og Linda Hildur Leifsdóttir verkefnastjórar á skrifstofu tómstundamála. Senda má fyrirspurnir á ith@hafnarfjordur.is eða hafa samband við skrifstofu tómstundamála í síma 585-5500. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl næstkomandi. Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar“ eða með rafrænum hætti á ith@hafnarfjordur.is Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar leitar að tveimur framúrskarandi lögfræðingum. á sviði viðskipta. Stofan veitir völdum fyrirtækjum, stórum og smáum, þjónustu við úrlausn margvíslegra lögfræðilegra verkefna. Stofan er ört vaxandi og vinnur að mörgum Við leitum að tveimur vel menntuðum og metnaðarfullum einstaklingum til að vinna með okkur við úrlausn þessara verkefna. Þeir sem koma til greina þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Fullnaðarpróf í lögfræði með fyrstu einkunn Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Brennandi áhugi á lögfræði og viðskiptum Geta til að skara fram úr, metnaður til að bæta sig og ákafur Starfsreynsla á sviði lögfræði og lögmannsréttindi eru kostur Nánari upplýsingar veitir Daníel Isebarn Ágústsson hrl. – daniel@msr.is. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 7. apríl 2014. REYKJAVÍK LEGAL Hús verslunarinnar Kringlan 7 103 Reykjavík Sími: 571 5400 msr.is MÁLFLUTNINGSSTOFA REYKJAVÍKUR Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201403/186 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201403/185 Fulltrúi Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201403/184 Leikarar / listrænir stjórnendur Þjóðleikhúsið Reykjavík 201403/183 Landamæraverðir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201403/182 Aðstoðarmaður dómara Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201403/181 Hjúkrunarfræðingur LSH, endurhæfing LR Reykjavík 201403/180 Lektor HÍ, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201403/179 Kynningar- og upplýsingafulltrúi Landgræðsla ríkisins Hella 201403/178 Húsvörður Sjávarútvegshúsið Reykjavík 201403/177 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Blönduósi Blönduós 201403/176 Ljósmæður LSH, meðgöngu- og sængurlegud. Reykjavík 201403/175 Aðstoðardeildarstjóri LSH, móttökugeðdeild 33C Reykjavík 201403/174 Hjúkrunarstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201403/173 Sérfræðingur í upplýsingaöryggi Persónuvernd Reykjavík 201403/172 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201403/171 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Deildarstjóri á leikskólann Núp · Deildarstjóri á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari vegna stuðnings á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari á leikskólann Læk · Leikskólakennari á leikskólann Grænatún · Sérkennslustjóri á leikskólann Kópastein · Iðjuþjálfi hjá félagslegri heimaþjónustu Minnum á að opið er fyrir umsóknir um sumarstörf. Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is LAUGARDAGUR 29. mars 2014 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.