Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 20
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 VERJANDI JAKOBS eftir William Landay. Frábær réttarfars- krimmi. Bókin sem Stephen King kallaði besta réttar- drama sem út hefur komið árum saman. Á PLÖTUNA Glamúr í geimnum með Dj. flugvél og geimskip. Platan kom út í lok árs 2013 og var skemmti- leg frumraun lista- mannsins. Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINA Evrópa hlær á Borgarbókasafninu. Í dag klukkan 15 verður sýnd myndin Rauðlitaður grár trukkur frá Serbíu. Á BEINA ÚTSENDINGU frá Ísland got talent en hæfileika- keppnin hefur slegið í gegn hjá ungum sem öldnum. Hún er í opinni dagskrá á Stöð 2 annað kvöld klukkan 19.45. HELGIN 29. mars 2014 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar Verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl 16:00 í Leikhúsinu á Möðruvöllum Deildarfundur Út-Eyjafjarðardeildar Verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl 20:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju Deildarfundur Austur-Eyjafjarðardeildar Verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl 16:00 á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit Deildarfundur Þingeyjardeildar Verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl 20:00 á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík Deildarfundur Akureyrardeildar Verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl kl 20:00 á Hótel KEA á Akureyri Á fundunum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins Deildarstjórnir Aðalfundur KEA Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Dreglar og mottur á frábæru verði! Margar stærðir og gerðir Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr. PVC mottur 50x80 cm1.490 Breidd: 66 cm erVerð pr. lengdarmet 66x120 cm kr 2.790 100x150 cm kr 4.990 Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ Hallgrímur Helgason, rithöfundur Bað, afmæli og Billinn Laugardagur: Leggjast í bað og hlusta á Vikulokin, þ.e.a.s. ef Birgir Ármannsson er ekki gestur, á alltaf nett erfitt með að liggja með honum í baði. Fara út með hundinn og svo á fundinn, og svo er vinkona mín Guðrún Vilmundardóttir að fagna sextugsafmælinu sínu. Sunnudagur: Flug til Akureyrar kl. 12.30, held svo þaðan á Sigló þar sem við Lukka ætlum að vera næsta mánuðinn í skafrennandi einangrun að skrifa. Stefni á að ná Gylfaleiknum á Billanum og svo beinni útsendingu úr Þjóðleikhúsinu um kvöldið. Ásdís María Viðarsdóttir, söngkona Leir og ópera Leira afmælisgjöf handa bestu vinkonu minni, Þorbjörgu Roach, og síðan fer ég á íslensku óperuna Ragnheiði með hinni bestu vinkonu minni, mömmu. Ágúst Bent, rappari Blautur löns og RFF Byrja á blautum löns, svo á HönnunarMars, þaðan á opnun hjá Sunnu Ben, svo blautari dinner. Þá liggur leiðin í RFF-partí og svo loks í þrítugs- afmæli hjá gömlum manni. Þorbjörg Marinósdóttir, rithöfundur Flensa og barnaföt Ég var að koma frá New York með flensu en ef ég hressist mun ég sitja og flokka barnaföt. Fer samt á HönnunarMars og í hádegismat á Coocoos Nest. „Í ár eru akkúrat 100 ár síðan fánanefnd auglýsti eftir tillög- um að þjóðfána Íslands og mér fannst áhugavert að sjá hvernig við myndum bregðast við í dag ef sömu spurningu yrði varpað til almennings, hvaða tillögur hann kæmi með,“ segir Hörður Lárus- son. Hörður er grafískur hönnuður og aðstandandi sýningarinnar Skjótum upp fána sem fer fram í Gallerí Þoku. Þar má sjá rúmlega 120 tillögur að nýjum þjóðfána Íslendinga. Tæplega hundrað ár eru liðin frá því að íslenski fán- inn var staðfestur með konungs- úrskurði en þá, árið 1914 bárust 28 tillögur. Af því tilefni ákvað Hörð- ur að efna til nýrrar samkeppni. „Ég fékk þau Atla Þór Árnason og Unnie Arendrup í lið með mér og við settum upp vefsíðu. Þar buðum við fólki að senda inn tillögur og það endaði í 120 tillögum að nýjum fána,“ segir Hörður, en eingöngu var í boði að senda inn skriflegar tillögur sem þau síðan teiknuðu upp. Sýningin var opnuð á fimmtu- daginn og er aðallega hugsuð yfir Hönnunarmars, sem er nú í full- um gangi þar til á sunnudag. Þá eru þessar 100 ára gömlu tillög- ur, á fánastöngum hér og þar um borgina um helgina til sýnis. Til dæmis við Hörpu, Ráðhús Reykja- víkur, í Lækjargötu og við þessa fána stendur textaskýring hver á hugmyndina. „Ég tek niður gömlu fánana eftir helgi, en hef sýninguna í Þoku opna til 6. apríl. Allir velkomnir.“ Hundrað útgáfur af íslenska fánanum Hörður Lárusson er grafískur hönnuður sem fer fyrir óformlegri fánanefnd þar sem hann leitar til almennings eft ir nýjum tillögum að þjóðfána Íslands. Rúmlega 120 tillögur að nýjum fána má berja augum í Galleríi Þoku yfi r Hönnunarmars. NÝIR FÁNAR Hörður Lárusson veltir fyrir sér hvernig þjóðfáni Íslands myndi líta út ef efnt væri til samkeppni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hvað? Sýningin Skjótum upp fána Hvar: Gallerí Þoka, Laugavegur 25 Hversu lengi: Stendur til 6. apríl Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.