Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 50
FÓLK|HEILSA
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn:
Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson,
kolli@365.is, s. 512-5447
Rannsóknir hafa sýnt að ibuprofen lýsinat skilar sér í blóðrásina í töluverðum styrk strax á tíu mínútum á meðan hefðbundið
ibuprofen nær hámarks verkjastillingu eftir
hátt í 90 mínútur. Þegar tilfallandi verkir koma
fram er oft óskandi að stöðva verkinn sem
allra fyrst, og í sumum tilvikum, eins og með
mígreni, er hægt að bregðast við þegar fyrir-
boðaeinkenni koma fram.
Ibuxin rapid er ætlað við vægum verkjum
til meðalmikilla, svo sem höfuðverk, tannverk,
bakverk og tíðaverk. Þar sem lyfið er eins hrað-
virkt og raun ber vitni hentar það einnig vel við
bráðum mígrenihöfuðverk, með og án fyrir-
boðaeinkenna. Ibuxin rapid hefur einnig
hitalækkandi áhrif og er ætlað til notkunar
við hita og verkjum vegna kvefs.
Ibuxin rapid er fáanlegt án lyfseðils í
10 og 30 stk. pakkningum og er ætlað full-
orðnum, unglingum og börnum yfir 20 kg
að þyngd (u.þ.b. 6 ára). Mikilvægt er að
lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna
sér helstu varúðarreglur. Stutta samantekt
um lyfið má sjá hér meðfylgjandi.
Ibuxin rapid fæst í öllum apótekum.
IBUXIN RAPID
400 MG HRAÐVIRKT IBUPROFEN.
10 TÖFLUR OG 30 TÖFLUR
IBUXIN RAPID
HRAÐVIRKT BÓLGUEYÐANDI VERKJALYF
LYFIS KYNNIR Ibuxin rapid er hraðvirkt ibuprofen sem nýtist við
ýmiss konar verkjum. Verkjalyfið inniheldur ibuprofen lýsinat
sem leysist hratt upp í meltingarvegi, ólíkt hefðbundnu ibuprofeni.
Þannig fer lyfið hraðar inn í blóðrásina og nær einnig mun meiri
styrk sem skilar sér í töluvert aukinni verkjadeyfingu – miklu fyrr en hefðbundið
ibuprofen*.
Leysist
hratt upp
Frásogast
fyrr
Verkar
fyrr
MÍGRENI
TÍÐAVERKUR
HÖFUÐVERKUR
TANNVERKUR
HITI OG VERKIR
* SCHETTLER T ET AL. CLIN DRUG INVEST 21(1):73-78, 2001
Ég get ekki hugsað mér að vera án gerlanna,“ segir Marta Eiríksdóttir jógakennari sem starfar í Lifandi markaði.
Marta hefur notað Optibac Probiotics-gerlana að
staðaldri síðan í haust.
„Ég er með viðkvæma meltingu og hef þjáðst af
meltingaróþægindum í langan tíma. Gerlarnir hjálpa til
við niðurbrot mjólkursykurs og sterkju í meltingarvegi
og koma í veg fyrir óþægindi sem tengjast fæðuóþoli,“
segir Marta, sem reynir eftir megni að sneiða hjá
mjólkur vörum, sykri, glúteni og unnum kjötvörum.
„Líkami minn þolir ekki þessar mat-
vörur. Meltingin fer úr skorðum og ég
verð þreytt og orkulaus. Vissulega
getur verið erfitt að sneiða hjá
þessum fæðutegundum en þegar
ég borða mat sem ég þoli illa á
ég alltaf til poka af „For a Flat
Stomach“ í veskinu.“
Marta mælir hiklaust með
OptiBac Probiotics-vörunum.
„Ég nota „For a Flat
Stomach“ sem dregur
úr lofti í maga og gerir
þaninn kvið flatari.
Það er sjö daga kúr
sem inniheldur vin-
samlegar bakteríur
eins og acidophilus
og svo prebiotics-
trefjar fyrir þá sem
þjást af óþægindum
vegna lofts í maga.
Einn af hverjum
fimm fær þaninn
maga einu sinni
eða oftar í mánuði
sem getur stafað af
fæðuóþoli, streitu,
fyrirtíðaspennu, tíða-
hvörfum eða lélegu
mataræði.“
OptiBac Pro-
biotics er ný lína af meltingargerlum með vísindalega
sannaðri virkni í meira en þrjátíu klínískum rann-
sóknum. Aðrar gagnlegar vörur frá OptiBac Pro-
biotics eru:
„Bowel Calm“ (Saccharomyces Boulardii) stoppar
niðurgang á náttúrulegan og fljótvirkan hátt og er
áhrifaríkt gegn gersveppaóþoli (Candida).
„Optibac for Every Day“ (extra sterkt) inniheldur
20 milljarða lifandi baktería í dagskammti. Bakt-
eríurnar hafa verið ítarlega rannsakaðar í yfir 75
klínískum rannsóknum. Virkar vel gegn candida og
iðrabólgu (IBS), sem hrjáir tuttugu prósent manna.
„Bifidobacterium BB12“ með trefjum virkar vel
gegn hægðatregðu og kemur meltingu í eðlilega
virkni. Gott fyrir alla og öruggt fyrir konur á með-
göngu og börn frá eins árs aldri.
OptiBac-vörurnar innihalda blöndu sýruþolinna
meltingargerla sem komast örugglega og lifandi
gegnum magasýrur smáþarma, þar sem þeim er
ætlað að virka.
Útsölustaðir: Lifandi markaður, Lyf og heilsa,
Apótekarinn, Lyfsalinn, Lyfjaver, Lyfjaval, Reykja-
víkurapótek, Apótek Vesturlands, Apótek Suður-
nesja, Árbæjarapótek, Apótek Garðabæjar,
Apótek Hafnarfjarðar og Urðarapótek.
Sjá nánar á facebook.com/optibaciceland.
FÁÐU FLATAN MAGA
RARITET KYNNIR Ertu með loft í maganum og þjáist af vindverkjum? Þá er
lausnin fundin með hjálp vinveittra meltingargerla frá OptiBac Probiotics.
Nú er komin á markað byltingar-
kennd lausn fyrir þá sem þjást
reglulega af hægðatregðu.
Hægðatregða er algengt vandamál
hjá fjölda fólks; einkum konum,
börnum, unglingum og eldra
fólki, auk þess sem margir upplifa
meltingartruflanir af þessu tagi á
ferðalögum.
„Bifidobacteria & Fibre“ frá
OptiBac Probiotics inniheldur
einn mest rannsakaða pro-
biotic-geril í heimi. Einnig pre-
biotics-trefjar í miklu magni sem
koma reglu á meltinguna. Þeim
sem hafa lágt hlutfall vinveittra
baktería í þörmum er hættara við
hægðatregðu og því dugandi heil-
ræði að auka inntöku á góðum
bakteríum, eins og virku bakter-
íunni Bifidobacterium lactis
BB-12®.
„Bifidobacteria & Fibre“ kemur
meltingunni í lag og er öruggt til
inntöku fyrir börn eldri en eins
árs, fullorðna, konur á meðgöngu
og með börn á brjósti.
Til að viðhalda reglulegri melt-
ingu er nóg að taka einn skammt á
dag en við hægðatregðu er ráðlagt
að taka upp í fjóra skammta dag-
lega; með morgunmat, hádegis-
mat, kvöldmat og áður en farið er
að sofa.
Nánari upplýsingar á www.
facebook.com/optibadiceland
TRAUST LAUSN VIÐ
HÆGÐATREGÐU
GÓÐUR ÁRANGUR
Marta Eiríksdóttir
jógakennari hefur
góða reynslu af Opti-
Bac Probiotics-trefj-
unum og notar „For a
Flat Stomach“ til að
fá flatan maga.
BIFIDOBACTERIA & FIBRE Kemur
reglu á meltinguna og hentar börnum
jafnt sem fullorðnum.