Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 59
Waldorf kennari óskast Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík auglýsir lausa stöðu bekkjarkennara á miðstigi. Skólinn er sjálfstætt starfandi almennur grunnskóli sem hefur að leiðarljósi aðferðafræði waldorfstefnunnar í starfi sínu. Nánari upplýsingar á solstafir@waldorf.is Trésmiðir Einar P. & Kó óskar eftir að ráða trésmiði til starfa. Góð verkefnastaða framundan og mikill fjölbreytileiki verkefna. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fljótlega Áhugasamir sendi inn umsóknir á helgi@epogko.is Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSV eru samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og sjá um nokkra sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu sem nær frá Hvalfjarðarbotni til Gilsfjarðarbotns. Verkefni SSV eru fjölbreytt, snúa að hagsmunum svæðisins og bættum búsetuskilyrðum. Leitað er að einstaklingi sem unnið getur sjálfstætt og hefur frumkvæði í störfum. Æskilegt að um- sækjandi hafi þekkingu á sveitarstjórnarmálum og rekstri og sé með háskólamenntun. Áhugasamir einstaklingar skulu senda inn umsókn fyrir 31. maí til: Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Bjarnarbraut 8 310 Borgarnesi Merkt: Framkvæmdastjóri Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Sigurðsson formaður SSV í síma 893 5563. S K E S S U H O R N 2 01 4 kopavogur.is Kópavogsbær Kársnesskóli auglýsir Við Kársnesskóla eru laus staða tónmennta- kennara. Um er að ræða tónmenntakennslu og/eða kórstjórn að hluta. Mögulegt er að skipta stöðunni á milli tveggja kennara eða fleiri: 1.Tónmenntakennsla á yngsta stigi um það bil 16 kennslustundir - hlutastarf 2.Tónmenntakennsla á miðstigi um það bil 10 kennslustundir - hlutastarf 3.Tónmenntakennsla á miðstigi um það bil 10 kennslustundir og kórstjórn – hlutastarf 4.Tónmenntakennsla á yngsta og miðstigi 100% staða 5.Eingöngu kórstjórn – hlutastarf Laus er staða dönskukennara á unglingastigi – 100% staða Umsóknarfrestur er til 5. Júní 2014. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðrún Péturs- dóttir skólastjóri í síma 570-4100 og 898-4107. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um störfin. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Lausar stöður við Lágafellsskóla Mosfellsbæ Vegna fjölgunar nemenda, nýs útibú við skólann sem og tímabundinna leyfa vantar kennara við við skólann frá og með næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi, 80% - 100 % starfshlutfall. Um er að ræða bæði tímabundnar stöður og fastráðningu. Sérkennsla. Um tvær 100% stöður er að ræða, annars vegar afleysingu í 1 ár og hins vegar fastráðningu við sérdeild skólans. Íþróttakennsla, 80 – 100% starfshlutfall. Einnig viljum við ráða til starfa: Þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 100% starf. Húsvörð í 100% starf frá og með 1.ágúst eða samkvæmt samkomulagi. Deildarstjóra við leikskóladeild 5 ára barna við útibú skólans, Höfðaberg, leikskólakennaramenntun æskileg. Starfshlutfall 100%. Matráð við útibú skólans að Höfðabergi, 100% starfshlutfall. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is og www.lagafellsskoli.is Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@ lagafellsskoli.is. Umsóknarfrestur um störfin er til 6. júní 2014. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um Staða skólastjóra við Reykhólaskóla, laus til umsóknar. Reykhólahreppur auglýsir stöðu skólastjóra Reykhólaskóla lausa til umsóknar. Reykhólaskóli er sameinaður leik- og grunnskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 60 nemendur. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi, hann veitir skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi og leiðir samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild. Menntunar- og hæfniskröfur Kennsluréttindi og kennslureynsla á leikskóla- og/eða grunnskólastigi. Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi. Metn ða ur, hugmyndarauðgi, skipulagshæf in og leiðtogahæfileikar Hæfni í mannlegum samskiptum. Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. ágúst 2014. Launakjör eru samkvæmt samningi LN og KÍ. Við skólann er góð íbúð ætluð stjórnanda skólans (leiguíbúð). Umsóknarfrestur er til 10. júní 2014. Umsókn skal fylgja greinagott yfirlit um nám og störf, leyfisbréf til kennslu og meðmæli. Umsóknum skal skila á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, 380 Reykhólahreppur. www.gardabaer.is Leitað er að starfsmanni í notenda- þjónustu við tölvubúnað bæjarins og ýmis önnur fjölbreytt verkefni sem koma inn á borð deildarinnar. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund og samskiptahæfni til að vinna með fjölbreyttum hóp starfsmanna Garðabæjar er skilyrði • Fjölbreytt reynsla og þekking á sviði upplýsingatækni, tölvurekstrar og notendaþjónustu • Góð almenn þekking á tækniumhverfum og uppbyggingu netkerfa • Vottuð færni í upplýsingatækni (s.s. Microsoftgráður) eða önnur menntun sem nýtist í starfi Umsóknarfrestur er til 6. júní 2014 Vinsamlegast sækið um með því að fylla út umsókn um starfið á ráðningarvef Garðabæjar. Nánari upplýsingar veitir: Vala Dröfn Hauksdóttir í síma 5258500, netfang: vala@gardabaer.is Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is STARFSMAÐUR ÓSKAST Í TÖLVUDEILD GARÐABÆJAR . Golfbrautin • Ármúla 40 SÖLUMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða duglegan og hressan sölumann í fulltstarf/hlutastarf í verslunina Golfbrautina, Ármúla 40. Við leitum að einstaklingi með gott hugmyndaflug, söluhæfileika, frumkvæði og áhuga á golfi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Umsókn/ferilskrá skal senda á netfangið: golfbrautin@golfbrautin.is Umsóknareyðublöð fást einnig á staðnum. Umsóknarfrestur er til 30. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.